23.03.2025
ÉG VIL BERA AF MÉR SAKIR
Fróðlegt hefur verið í dag að fylgjast með umræðu í fjölmiðlum um nýtilkomna afsögn menntamálaráðherra. Fróðlegt, aðallega vegna þess hvernig sjá hefur mátt inn í iður stjórnmála og fjölmiðla landsins. Ekki hefur mér sýnst þar vera sérlega frýnilegt um að litast. Ekki hefur heldur verið eftir miklu að slægjast í umræðu um þetta ”risastóra fréttamál” sem fólk vilji ”auðvitað heyra sem mest af”, svo vitnað sé í ...