Fara í efni

Greinar

  • 12.01.2026

    ÞÁ STYTTIST TIL AMERÍKU

    Ef Grænland Trump tekur/öll tilþrifin sýna það/þá upp mikinn vanda vekur/Ameríka komin í hlað... (sjá meira) ...
  • 11.01.2026

    ESB FÉKK FALLEINKUNN UM HELGINA - FULLT ÚT ÚR DYRUM Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI – VINSTRI MENN STOFNA FÉLAG

    Boðið var til fundar í Safnahúsinu/Þjóðmenninarhúsinu í Reykjavík undir merkjum Til róttækrar skoðunar. ... Síðar um daginn var efnt til fundar á Horninu í Hafnarstræti í Reykjavík. Þar fór fram formleg stofnun samtakanna Til vinstri við ESB ...
  • 10.01.2026

    ÍSLAND Í KJÖRSTÖÐU

    Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.01.26. Ekki er um það að villast að stórveldapólitíkin er komin upp í flæðarmálið til okkar Íslendinga. Ekki svo að skilja að Íslendingar hafi ekki fundið fyrir henni áður því ekki fórum við varhluta af næðingsvindum kaldastríðsáranna. Þjóðin klofnaði í afstöðunni til erlendrar hersetu og lengi vel einkenndu heift og heitingar umræðu um utanríkismál ...
  • 09.01.2026

    VIÐ BJÓÐUM YKKUR TIL FUNDAR

    Við Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, bjóðum ykkur til fundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík, klukkan 12 á hádegi, laugardaginn 10. janúar að ræða Evrópusamrunann og áform ríkisstjórnarinnar um að ...
  • 09.01.2026

    Á SPJALLI Í SAMSTÖÐINNI UM ESB OG FLEIRA

    ... Ræddar voru nýjustu vendingar í heimsmálunum en þó einkum áform ríkisstjórnarinnar um að freista þess að innlima Ísland í Evrópusambandið. Það hefur alla tíð verið slæm hugmynd en sennilega aldrei vitlausari en nú ...
  • 08.01.2026

    SACHS FLYTUR MAGNAÐA RÆÐU Í ÖRYGGISRÁÐI SÞ

    ... Ræðan er stutt, tæpar níu mínúntur en í henni rúmast ákveðinn kjarni í mannkynssögunni síðustu ár - kjarni sem allir verða að þekkja og ekki hleypa meðvirkum stjórnvöldum NATÓ ríkjanna - þar með talið Íslandi - upp með að þegja í hel ...
  • 08.01.2026

    JEFFREY SACHS: BANDARÍKJAÞING LAMAÐ, FJÖLMÐILAR ÞÖGLIR, EVRÓPA Á HNJÁNUM

    Norski fræðimaðurinn Glenn Diesen ræddi við bandaríska stjórnmálagreinandann Jeffrey Sachs eftir innrás Bandaríkjahers í Venezuela. Sjaldan hefur Sachs verið jafn ómyrkur í máli ... Á 38 mínúntum fer Sachs yfir sviðið í samtímanum en jafnframt með skírskotun til sögunnar, hvernig ríkisstjórnir hafi verið settar af jafnan þegar þær gangi gegn hagsmunum bandarísks auðvalds ...
  • 07.01.2026

    TIL UMHUGSUNAR

    Á jólum og um áramót staldra menn gjarnan við og hugsa; ígrunda það sem liðið er og hvað kunni að vera framundan. Nú eru jólin liðin en í huga okkar eru þó enn áramótahugleiðingarnar. Þorsteinn Siglaugsson, heimspekingur skrifar hátíðahugvekju sína á vef Málfrelsisfélagsins og fer vel á því. Á þeim vef er ekki spurt hvort ...
  • 04.01.2026

    FUNDUR UM ESB NÆSTA LAUGARDAG

    Athygli er vakin á hádegisfundi næsta laugardag í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Svo er að skilja á ríkisstjórninni að hún hyggist efna til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem við verðum spurð hvort við viljum að Ísland gangi í Evrópusambandið. Mikilvægt er að þessi atkvæðagreiðsla, ef af verður, fari ekki fram umræðulaust og er ...
  • 03.01.2026

    NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

    Bandaríkjaforseti segist ætla “að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum yfir auðlindum landsins. Við munum stjórna Venezuela þar til lögmæt valdaskipti hafa átt sér stað segir Trump :“We are to run that country until such time as we can do a safe proper and judicious transition … it has to be judicious because that is what it is all about.” ...
  • 01.01.2026

    BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

    ... En skáldið á sér hljóðláta bæn sem ég vil gera að minni fyrir komandi ár ...