18.07.2025
HERMÁLASAMNINGUR ER VARLA PRÍVATMÁL
“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki að hefjast án slíkrar umræðu. Enda punkturinn á svo að vera hjá þjóðinni, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Milliríkjasamningar koma nefnilega ...