06.07.2025
LÖG EÐA REGLA?
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.07.25.
... Íslenskir ráðherrar hneigðu sig og sögðu að Bandaríkjaforseti virtist ætla að geta komið á friði á milli Írans og Ísraels, myndi hann vera svo vænn að koma líka á friði á milli Ísraels og Palestínu. Árás á hans vegum á Íran var gleymd og grafin, stuðningurinn við þjóðarmorð á Gaza sömuleiðis. Greinilega var litið svo á að „sjarmörinn“ í Hvíta húsinu ... (Also in English) ...