31.12.2025
ÓVINUR RÍKISINS – ENEMY OF THE STATE?
Jacques Baud er svissneskur greinandi alþjóðastjórnmála sem Evrópusambandið hefur bannfært vegna skoðana sinna, gert honum ókleift að ferðast innan ESB, lokað bankareikningum hans og fryst eigur hans. Allt þetta vegna “rangra“ skoðana um Úkraínustríðið. Jacques Baud, var opinber starfsmaður, gegndi yfirmannsstöðu í svissneska hernum og ...