Fara í efni

Greinar

  • 07.11.2025

    Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

    Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 07.11.25. Höf.: Helga Björk Magnúsd. Grétuudóttir og Ögmundur Jónasson. Hringjum bjöllum og þeytum horn klukkan eitt laugardaginn 8. nóvember. Vekjum samfélagið, vöknum sjálf ...
  • 02.11.2025

    LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

    Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...
  • 29.10.2025

    EINKAVÆÐING ORKUNNAR, SKATTASNIÐGANGA OG LÍFEYRISSJÓÐIR

    Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 29.10.25. Sú var tíðin að orkuiðnaðurinn var allur að heitið geti í almannaeign. Um aldamótin komu tilmæli frá Evrópusambandinu um að hann skyldi markaðsvæddur ... Þessar breytingar hafa verið teknar í áföngum, svokölluðum orkupökkum 1,2,3 og svo 4. Síðan kom að því eins og vænta mátti að ...
  • 29.10.2025

    SPILAVANDINN: HORFT FRAM OG TIL BAKA

    Birtist í Morgunblaðinu 29.10.25. Byrjum á því að horfa til baka. Við erum stödd á árinu 2013. Mikil umræða hefur farið fram um leiðir til að setja fjárhættuspilum skorður í ljósi þess að sífellt er að koma betur í ljós hvílíkum skaða þau valda einstaklingum, fjölskyldum og samfélaginu í heild sinni. Það er ekki aðeins sá sem stendur löngum stundum fyrir framan spilakassann eða þrásitur við tölvuskjá sem haldinn er spilafíkn. Segja má að sama gildi um þá sem ...
  • 27.10.2025

    SAMSTAÐA UM MANNRÉTTINDI – STEINAR OG SAMEYKI

    Það yljar um hjartarætur að finna fyrir vaxandi samstöðu til varnar réttindum launafólks. Ekki veitir af því augljóst er að sótt er að þessum réttindum úr ýmsum áttum...
  • 25.10.2025

    DAGBJÖRT

    Þegar fyrirsögnin var komin á hvítan skjáinn fannst mér í rauninni ekki þurfa neitt meira. Engin frekari orð þyrfti að hafa um heimildarmyndina Fyrir allra augum sem nýlega var sýnd í Sjónvarpinu og fjallaði um baráttusögu Dagbjartar Andrésdóttur ... (link to film in English)
  • 22.10.2025

    ENN BRÝNNA EN ÁÐUR AÐ HAFNA BÓKUN 35

    Eftirfarandi er umsögn mín um frumvarp ríkisstjórnarinnar um evrópska efnahagssvæðið (bókun 35) ... skal áréttað í upphafi að ákefð ríkisstjórnarinnar að aðlaga íslenska löggjöf og stjórnkerfi að regluverki Evrópusambandsins gerir það í mínum huga enn brýnna en áður að gjalda varhug við því að samþykkja þetta frumvarp ...
  • 21.10.2025

    HÁDEGISFUNDUR UM AÐFÖR AÐ RÉTTINDUM

    Úlfljótur, útgáfufélag laganema við Háskóla Íslands efnir til opins málþings klukkan 12 á hádegi miðvikaginn 22. október. Málþingið verður haldið í L-101, Lögbergi HÍ. Fjallað verður um áform ríkisstjórnarinnar að afnema lögbundna réttarvernd starfsmanna ...
  • 17.10.2025

    JÓSA MEÐ ENDURFÆÐINGUNA Í KIRSUBERJATRÉNU

    Laugardaginn 18. oktober býður vinkona mín Jóhanna Jóhannesdóttir - sem nú býr í Kaliforníu og hefur tekið sér listamannsnafnið Jósa Goodlife – til kynningarhófs og listsýningar í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík. Þar kynnir hún nýútkomna bók sína Elemental Rebirth ...
  • 17.10.2025

    UM RAUÐA STEFNU VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

    Hvort ástæða væri til bjartsýni á framtíð sósíalismans var á meðal þess sem upp kom í samræðu okkar Gunnars Smára Egilssonar við Rauða borðið á Samstöðinni í gær. Viðfangsefnið var framtíð vinstri stefnu. Ég sagði það sem ég hef stundum sagt áður að hjá mér væri bjartsýni hreinlega stefna sem
  • 13.10.2025

    KLÚBBURINN GEYSIR MINNIR Á SIG

    Það var Mannlegi þátturinn á Rás 1 undir stjórn þeirra Guðrúnar Gunnarsdóttur og Gunnars Hanssonar sem aðstoðaði Klúbbinn Geysi að minna á sig í lok síðustu viku en tilefnið var geðheilbrigðisdagurinn sem bar upp á föstudag ... Ég hef átt þess kost að fylgjast með ...