25.10.2025
DAGBJÖRT
Þegar fyrirsögnin var komin á hvítan skjáinn fannst mér í rauninni ekki þurfa neitt meira. Engin frekari orð þyrfti að hafa um heimildarmyndina Fyrir allra augum sem nýlega var sýnd í Sjónvarpinu og fjallaði um baráttusögu Dagbjartar Andrésdóttur ...