22.10.2025
ENN BRÝNNA EN ÁÐUR AÐ HAFNA BÓKUN 35
Eftirfarandi er umsögn mín um frumvarp ríkisstjórnarinnar um evrópska efnahagssvæðið (bókun 35) ... skal áréttað í upphafi að ákefð ríkisstjórnarinnar að aðlaga íslenska löggjöf og stjórnkerfi að regluverki Evrópusambandsins gerir það í mínum huga enn brýnna en áður að gjalda varhug við því að samþykkja þetta frumvarp ...