Fara í efni

Greinar

  • 26.03.2024

    SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

    Ég tek heilshugar undir með Samtökum hernaðarandstæðinga að íslenskum stjórnvöldum beri að leggja lóð á vogarskálar friðsamlegra lausna í stað “þátttöku Íslands í vígbúnaði og hernaðarátökum.” ...
  • 23.03.2024

    REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN

    irtist í helgarblaði  Morgunblaðsins 23/24.03.24. Gutta cavat lapidem … dropinn holar steininn, segir í að minnsta kosti tvö þúsund og fimm hundruð ára gömlum málshætti sem við þekkjum flest og skiljum á líka lund, að staðfesta skili sér um síðir. Í samræmi við það var þessi málsháttur, sem er kominn frá Forn-Grikkjum og síðar Rómverjum, ívið lengri því hann minnti á að ...
  • 20.03.2024

    BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS

    ... Skyldi engum í ríkisstjórn eða á Alþingi finnast ástæða til að andæfa svona glórulausu stríðsæsingatali? Fram hefur farið umræða í utanrikismálanefnd Alþingis af minna tilefni en þessu. Þetta er línan frá BNA, NATÓ og ESB: Að koma Evrópu í stríðsham. Þetta kemur okkur því öllum við! ...
  • 18.03.2024

    VILJA NOTA ÞÝFIÐ TIL AÐ DREPA RÚSSA

    ... Dapurlegt er að hugsa til þess að ríkisstjórn Íslands skuli þarna vera í ákafasta klappliði heimsauðvaldsins, eins meðvirk og hugsast getur.“Við erum framúrskarandi ríki á heimsvísu, í öllum samanburði,” sagði Bjarni utanríkisráðherra í Morgunblaðsgrein 24. febrúar síðastliðinn þar sem hann ...
  • 13.03.2024

    MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI

    ... Allt er þetta nú afstaðið en eftir stendur að fundinn er hægt að nálgast á netinu eins og ég hef gefið upp hér á síðunni og við hefur bæst viðtal Samstöðvarinnar við þau Mohamedou og Deepu í þætti Karls Héðins Kristjánssonar, Rauðum raunveruleika. Viðtalinu stýrir Karl Héðinn og gerir það afbragðsvel. Hvet ég fólk til að hlusta á þetta viðtal ...
  • 12.03.2024

    UM GUANTANAMÓ OG MENNSKUNA Í SAFNAHÚSI

    ... Mohamedou flutti erindi í Safnahúsinu og Deepa Driver setti málin í pólitískt og lagalegt samhengi. Fundurinn er hluti af fundaröð Ögmundar Jónassonar, Til róttækrar skoðunar. Samstöðin tók upp fundinn og hann má nálagst hér, ég mæli með áhorfi ...
  • 10.03.2024

    VEKJANDI VIÐTAL

    ... Nú er fundurinn yfirstaðinn og í gær var kvikmyndin sýnd en fyrir áhugasama sem vilja raða öllum púslunum saman í huga sér þá þykir mér viðtal Morgunblaðsins upplýsandi og gagnlegt – vekjandi viðtal. ...
  • 09.03.2024

    TILLAGA TIL KETILS SKRÆKS

    Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.03.24. ... En ef tík­ar­son­ur­inn er sá sem hon­um er lýst, þarf þá ekki að taka al­var­lega hót­un hans um að svara af fullri hörku ef NATO herðir hríðina? ...
  • 08.03.2024

    LAUGARDAGUR: FUNDUR KL. 12 OG BÍÓSÝNING KL 3

    ... Morgunblaðið segir einnig frá sýningu á bandarísku kvikmyndinni Máretaníumaðurinn í Bíó Paradís klukkan 3 á morgun. Mohamedou mun mæta á þá sýningu og ávarpa kvikmyndahúsgesti að henni lokinni ...
  • 07.03.2024

    RÆTT UM RANGLÆTI OG RÉTTLÆTI, ÞÖGGUN OG OPNA UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

    Þau Heimir Karlsson og Lilja Katrín tóku vel á móti mér Í Bítið á Bylgjunni í morgun til að gefa mér kost á því að segja frá fundi og bíósýningu sem ég stend fyrir ásamt Bíó Paradís og Samstöðinni um Guantanamó, Wikileaks og fleira sem tengist ...
  • 07.03.2024

    VAKIN ATHYGLI Á FUNDI OG KVIKMYND Á VÍSI.IS

    Visir.is birtir grein mína, Guantanamó til umræðu, þar sem ég geri grein fyrir tvennu, hádegisfundi næstkomandi laugardag (kl. 12) í Safnahúsinu við Hverfisgötu, með Máritaníumanninum Mohamedou og síðan sannsögulegri kvikmynd um hlutskipti hans ...