17.11.2025
ÞURA Í GARÐI OG SÚRU BERIN
Í dag birtir Heimildin framhaldsskrif Indriða H. Þorlákssonar um furðulán lífeyrissjóðanna til HS orku sem ég fæ ekki skilið öðru vísi en ráðagjörð sem ætluð er til að auðvelda skattasniðgöngu.
Áður, það er 29. október, hafði ég fjallað um skrif Indriða sem þá höfðu birst í Vísbendingu 10. og 17. október sl. ... Titillinn sem ég vel vísar tl Þuru í Garði og skýrist sú fyrirsögn í lok greinar Indriða...