21.12.2025
JÁKVÆTT - EN STEMMA ÞARF ÁNA AÐ ÓSI
Auðvitað er það skömminni skárra að ríkið borgi fyrir meðferð spilafíkla en að þeir geri það sjálfir eins og tíðkast hefur ... Ég leyfi mér að beina þeirri spurningu til stjórnvalda hvers vegna EKKERT sé aðhafst til þess að stemma stigu við þessum ófögnuði og horft til orsakanna en ekki einvörðungu til afleiðinganna?...