09.01.2026
Á SPJALLI Í SAMSTÖÐINNI UM ESB OG FLEIRA
Í gær mætti ég í spjall við Rauða borðið á Samstöðinni hjá Gunnari Smára Egilssyni. Ræddar voru nýjustu vendingar í heimsmálunum en þó einkum áform ríkisstjórnarinnar um að freista þess að innlima Ísland í Evrópusambandið. Það hefur alla tíð verið slæm hugmynd en sennilega aldrei vitlausari en nú. Fyrir þessu geri ég grein í þættinum en notaði tækifærið jafnframt til þess að minna á fund í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag klukkan tólf ...