30.01.2026
PÉTUR GUNNARSSON HEIÐRAÐUR – HÁSKÓLA ÍSLANDS TIL SÓMA
Fullt var út úr dyrum í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag þegar Pétur Gunnarsson rithöfundur var heiðraður þar með doktorsnafnbót. Augljóst var að margir vildu votta skáldinu virðingu sína og samgleðjast því. Síðan mátti búast við góðri skemmtun af þessu tilefni. Það gekk svo sannarlega eftir ...