25.01.2026
AAA í stað PPP
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.26.
Fyrir fáeinum dögum birtist viðtal í Morgunblaðinu við fjármálaráðherra landsins undir fyrirsögninni, PPP-leiðin möguleg með innviðafélagi. Við hliðina á þessu viðtali var svo viðtal við fulltrúa Samtaka iðnaðarins. Þar var fyrirsögnin, Bíða eftir útfærslu innviðafélagsins. Allt í rétta átt, yfirbragðið framfarasinnað. PPP hljómar vel, P er fallegur stafur og ...