Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

27. Desember 2004

UM GILDI AUGLÝSINGA

Föstudaginn 24. desember birtist í Morgunblađinu mjög athyglisverđ grein eftir framkvćmdastjóra Sambands íslenskra auglýsingastofa, Ingólf Hjörleifsson. Greinin ber yfirskriftina Auglýstu skođun ţína. Tilefni greinarinnar eru ţćr umrćđur sem sprottiđ hafa upp vegna fyrirhugađrar auglýsingar Ţjóđarhreyfingarinnar í New York Times...Eftirminnilegt dćmi um mátt auglýsinganna eru auglýsingar BSRB í ađdraganda BSRB verkfallsins 1984. Auglýst voru í sjónvarpi kjör félagsmanna...Eitt skuggalegasta dćmi síđari tíma um misnotkun auglýsingarinnar er sú stórfenglega "lýtaađgerđ" sem framkvćmd var á Framsóknarflokknum fyrir síđustu Alţingiskosningar. Auglýsingastofu var ţá faliđ ţađ erfiđa hlutverk ...

19. Desember 2004

Ţegar trúarbrögđin kallast á viđ samtíđina

Pólitísk jólahugvekja er titill greinar eftir séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum Kjós, sem birtist hér á heimasíđunni í dálkinum Frjálsir pennar. Greinin er í senn trúarleg og pólitísk eins og titillinn ber međ sér. Séra Gunnar vill vekja okkur til umhugsunar og ábyrgđar, ekki ađeins kristna menn heldur alla menn ...

27. Nóvember 2004

Af Okkur - ţökkum blandin gagnrýni

Nýhil útgáfan hefur gefiđ út annađ rit sitt og nefnist ţađ Af okkur undir ritstjórn Viđars Ţorsteinssonar og fjallar um ţjóđerni og hnattvćđingu. Fyrsta ritiđ hét Af Stríđi undir ritstjórn Hauks Más Helgasonar og fjallađi sú bók um Íraksstríđiđ og var lítillega um hana fjallađ hér á síđunni enda bókin sérlega áhugaverđ og vekjandi ... Í bókinni Af Okkur eru margar skemmtilegar greinar, ljóđ og myndir og ljóst ađ ţarna fara miklir eldhugar. Í bókinni úir og grúir af nýhugsun og skarpri ţjóđfélagsgagnrýni ... Ţađ er mikilvćgt ađ örva umrćđu um hugmyndir og pólitík. Nýhil útgáfan gerir ţađ svo sannarlega međ útgáfu bókarinnar Af okkur. Ég staldrađi ögn viđ ţau ummćli ...

17. Nóvember 2004

Auglýsingavald – Ađ kaupa sjálfan sig - Er vilji til enn meiri framfara?

Hér á síđunni voru fyrir nokkrum dögum reifađar keninngar um valdatafl í Norđurljósum – og Stjórnarráđi. Lesandi hafđi spurt hvort veriđ gćti ađ sáttagjörđ vćri í smíđum á milli Norđurljósa og Stjórnarráđsins og vćri ţar komin skýringin á brottvikningu Sigurđar G. Guđjónssonar frá Norđurljósum. Í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblađinu um síđustu helgi eru líkur leiddar ađ ţví ađ einmitt ţetta hafi veriđ ađ gerast. En ţađ var margt annađ merkilegt og umhugsunarvert sem fram kom í grein Agnesar. Ég staldrađi t.d. viđ eftirfarandi í framhaldi af...

13. Nóvember 2004

Morgunblađiđ reynir ađ skýra "Norđurljósadílinn"

Fyrir nokkrum dögum beindi lesandi til mín spurningum um hrćringarnar hjá Norđurljósum, sem ég ekki kunni svör viđ. Niđurlagsorđin í bréfinu voru ţessi: "Eitt smáatriđi í lokin. Fyrir okkur sem eru áhorfendur er eitt atriđi í símabyltingunni óskiljanlegt. Talsmenn Norđurljósa halda ekki vatni yfir stjórnvisku Sigurđar G. Guđjónssonar, sem nú hefur veriđ sagt upp störfum hjá fyrirtćkinu. Viđ höfum fylgst međ honum skylmast viđ forkólfa sjálfstćđismanna ..."...Í sunnudagsblađi Morgunblađsins kunna ađ vera komin svörin .... Ţar er ítarleg fréttaskýring eftir Agnesi Bragadóttur og er hún kynnt í forsíđufrétt. Ţar segir m.a.: "ađ skiptar skođanir eru á ţví hversvegna Sigurđi G. Guđjónssyni, forstjóra Norđurljósa ,.. var skyndilega sagt upp störfum ...

7. Nóvember 2004

" Ţađ er stór synd ađ neyta aflsmunar”

Ţegar séra Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum í Kjós, predikar ţá hlusta menn – og ekki ađ ástćđulausu. Ţađ sannađist enn einu sinni nú í dag ţegar útvarpađ var úr Brautarholtskirkju messu ţar sem séra Gunnar predikađi: Hann á jafnan erindi viđ fólk, fćr okkur til ađ staldra viđ og velta fyrir okkur heimspekilegum álitamálum. Ţótt séra Gunnar sćki iđulega efniviđ í liđinn tíma er samtíminn aldrei langt undan. Í dag rýndi hann í leikritin Sölumađur deyr eftir Arthur Miller og leikrit Hrafnhildar Hagalín, Norđur, sem nú er á fjölum Ţjóđleikhússins og í Töluđ orđ Andrésar Björnssonar. Undirliggjandi var bođskapur Fjallrćđunnar...

11. Október 2004

Ţjóđarblómiđ

Skemmtileg er sú hugmynd ađ láta kjósa um ţjóđarblóm. Verst er ađ almennt er fólk ekki búiđ ađ átta sig á ađ atkvćđagreiđslan stendur yfir einmitt nú og fáir dagar til stefnu eđa fram til 15. október. Valiđ stendur á milli sjö blóma sem eru: Blágresi, Blóđberg, Geldingahnappur, Gleym-mér-ei, Holtasóley, Lambagras og Hrafnafífa eđa Fífa eins og hún yfirleitt er kölluđ. Ţađ er ásćđa til ađ hvetja fólk til ţátttöku og verđ ég ađ segja ađ öll ţau blóm sem komin eru í "undanúrslit" eru ađ mínu mati verđug til ađ verđa ţjóđarblóm okkar. Fyrir mitt leyti hef ég komist ađ niđurstöđu. Niđurstađan varđ Fífa. Ađ hún  yrđi fyrir valinu hjá mér hefđi ég ekki trúađ ađ óreyndu. Ég hef ţegar kosiđ Fífuna og lét ţar stjórnast af röksemdum Rögnu S. Sveinsdóttur í grein hennar í Morgunblađinu nýlega....

24. September 2004

Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

  ...má segja ađ Kristín Rós Hákonardóttir, Jón Oddur Halldórsson og fleiri, sem nú síđustu daga hafa gert garđinn frćgan á Ólympíuleikum fatlađara íţróttamanna í Aţenu, hafi   bćtt um betur. Ţau hafa unniđ mikla sigra í sínum greinum, Kristín Rós bćtti eigiđ heimsmet, vann gull og silfur og Jón Oddur vann til silfurverđlauna. Ţetta á eflaust eftir ađ verđa mörgu ungu fólki hvatning. En ţađ sem meira er: Ţetta á eftir ađ hvetja fatlađ fólk til dáđa. Ţeir sem búa viđ fötlun ţurfa ađ leggja harđar ađ sér en ađrir og eiga ţeir ađdáun og lof skiliđ... 

3. September 2004

Ađ gerast pensill hjá listmálara


Fyrir stuttu síđan hlotnađist mér sá heiđur ađ fá ađ taka ţátt í listsköpun Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu. Henni hugkvćmdist nefnilega ađ leita til nokkurra einstaklinga af mismunandi árgerđum og upplagi, og fá ţá til mála međ sér á striga – óundirbúiđ og impúlsíft. Í öllum tilvikum gerist ţetta í fjöru, í mínu tilviki í Sundskálavör í Skerjafirđi. Heimilt er ađ nota fjörusandinn...

31. Ágúst 2004

Afreksfólk örvar ađra til dáđa

Ef ég vćri spurđur hvort áherslu ćtti ađ leggja á afreksíţróttir eđa almanna-ţáttöku í íţróttum myndi ég hallast ađ hinu síđarnefnda. Máliđ er ţó ekki alveg svona einfalt. Árangur afreksfólksins beinir nefnilega sjónum okkar hinna ađ íţróttunum, vekur áhuga okkar á ţeim og  ef rétt er á haldiđ getur örvađ áhuga ungs fólks ađ stunda íţróttir. Enn er mér minnisstćtt hvernig árangur Friđriks Ólafssonar í skákinni á sínum tíma virkađi sem vítamínsprauta á skááhugann...

20. Ágúst 2004

Reed/McCartney og Íslendingar

Tónlistarmađurinn Lou Reed er á Íslandi. Margir kannast viđ hann eins og reyndar marga ađra, listafólk og annađ ţekkt fólk sem hefur sótt okkur heim ađ undanförnu. Ţađ eiga ţessir gestir sameiginlegt ađ engan friđ fá ţeir fyrir landanum, friđlausum af ćsingi. Menn vilja ljósmynd eđa eiginhandaráritun eđa bara góna á hina heimsţekktu gesti. Ţađ er af sem áđur var ađ ţekkt fólk sem sótti Ísland heim fékk ađ vera í friđi. Ađkomumenn kunnu ađ meta ţetta og ţóttu Íslendingar menn ađ meiri fyrir ađ vera lausir viđ ţann fáfengileika sem fylgir ţessu frćgra manna dekri. Framar öllu kunnu gestirnir ađ meta ađ fá ađ njóta friđhelgi. Fyrir fjórum árum kom Paul McCartney, bítillinn frćgi, hingađ til lands. Hann var eltur á röndum. Af ţví tilefni skrifađi ég litla blađagrein međ ákalli til fjölmiđlafólks. Ţetta ákall á ekki síđur viđ nú en ţá.

23. Júní 2004

Flottur Valgarđur

Mikiđ fjölmenni var viđ opnun málverkasýningar Valgarđs Gunnarssonar, myndlistarmanns í Munađarnesi á laugardag og var félagsmiđstöđin í orlofsbyggđum BSRB full út úr dyrum. Anna Kristín Arngrímsdóttir, leikkona las ljóđ og Álftagerđisbrćđur sungu. Ađ venju var bođiđ upp á veitingar í samvinnu viđ Unni Ágústsdóttur, sem rekur veitingastađinn í Munađarnesi. Fólk kom víđa ađ til ţessarar menningarhátíđar en greinilegt er ađ fólk úr nćrliggjandi sveitum sćkir ţessar árlegu hátíđar BSRB reglulega...

18. Júní 2004

Menning í Munađarnesi


BSRB sýnir ţađ framtak á hverju sumri ađ efna til Menningarhátíđar í orlofsbyggđum bandalagsins í Munađarnesi. Opnuđ er málverkasýning sem síđan stendur allt sumariđ og er ţađ Valgarđur Gunnarsson sem sýnir ađ ţessu sinni. Álftagerđisbrćđur munu syngja og Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona verđur međ upplestur.

14. Maí 2004

Ekki skylda gagnvart mér Halldór Ásgrímsson !

Haft var eftir Halldóri Ásgrímssyni, utanríkisráđherra og formanni Framsóknarflokkksins í morgunfréttum, ađ ţađ vćri skylda Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, gagnvart íslensku ţjóđinni ađ sćkja brúđkaup sonar Margrétar drottningar í Danmörku. Hvađ veitir Halldóri Ásgrímssyni rétt til ađ tala á ţennan hátt fyrir hönd íslensku ţjóđarinnar? Ég segi fyrir mitt leyti ađ ...

2. Maí 2004

Prestar gegn stríđi og misskiptingu

Í áhrifamikilli predikun, sem útvarpađ var í morgun hnykkti séra Gunnţór Ingason á nýlegri ályktun Prestastefnu Íslands ţar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til ţess ađ draga tilbaka stuđning sinn viđ stríđsreksturinn í Írak. Séra Gunnţór varađi einnig viđ vígbúnađi í himingeimnum og vísađi ţar augljóslega til ...

22. Apríl 2004

Eiríkur Bergmann og Sumardagurinn fyrsti

Eiríkur staldrar sérstaklega viđ ţá yfirlýsingu Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns VG, nýlega ađ breyta ţurfi orđrćđu í íslenskri pólitík. Eiríkur kemst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ţetta sé til marks um ađ Vinstrihreyfingin grćnt frambođ sé búin ađ gefa upp á bátinn allar tilraunir til ađ breyta ţjóđfélaginu í átt til jafnađar og félagslegs réttlćtis. Ég hef skiliđ Katrínu Jakobsdóttur svo, ađ hún telji ...

21. Apríl 2004

Velkominn hágé

Hver man ekki eftir undirskriftinni hágé á Ţjóđviljanum forđum? Ţetta var ađ sjálfsögđu undirskrift Helga Guđmundssonar, rithöfundar, stjórnmálamanns og verkalýđsforkólfs til langs tíma, en Helgi stóđ um árabil í framvarđarsveit verkalýđsbaráttunnar – og lćtur reyndar enn til sín taka á ţví sviđi. Í gćr birtist pistill eftir Helga Guđmundsson hér á síđunni í dálkinum frjálsir pennar. Helgi mun skrifa pistla hér annađ veifiđ og er ég viss um ađ margir munu hafa áhuga á...

20. Apríl 2004

Eru karlar ekki tilbúnir ađ fórna völdum?

Drífa Snćdal, ritari VG, skrifar mjög áhugaverđa og vekjandi grein hér á síđuna í gćr um kvennabaráttu. Hún setur ţessa baráttu í sögulegt samhengi en hennar niđurstađa er sú, ađ ţótt réttindabarátta kvenna hafi tekiđ breytingum í tímans rás, ţá hafi hún ekki tekiđ eđlisbreytingu...

18. Apríl 2004

Drápu Íslendingar leiđtoga Hamas?

Í magnađri predikun séra Arnar Bárđar Jónssonar, sem útvarpađ var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á ţessa lund varpađ fram og brá prestur ţar út af skrifuđum texta. Međ spurningunni vildi séra Örn Bárđur minna okkur á ađ viđ erum hluti af alţjóđasamfélaginu, látum ţar til okkar taka og ađ ţví fylgi ábyrgđ. Hann minnti á siđferđilega ábyrgđ mannsins gagnvart međbrćđrum sínum, óháđ trúarbrögđum. Hann kom víđa viđ, fjallađi ţó fyrst og fremst um alţjóđamál en vék einnig ađ öđrum málum, m.a. frumvarpi sem liggur fyrir Alţingi um málefni útlendinga. Tilvísanir í bókmenntir voru ríkulegar, sannkölluđ veisla! ...

12. Apríl 2004

Kaldar kveđjur frá Kára og misskilin söguskýring

Fyrir ríkisstjórn sem nánast hefur veriđ í rassvasa Kára Stefánssonar öll ţessi ár hljóta ţetta ađ vera kaldar kveđjur. Ţegar veriđ var ađ koma fyrirtćkinu á laggirnar lét forsćtisráđherra ţjóđarinnar stilla sér upp eins og glitrandi tryggđapanti viđ undirskrift samninga í Perlunni í Reykjavík, á milli forstjóra ÍE annars vegar og fjölţjóđafyrirtćkisins Hoffman La Roche hins vegar. Ţetta voru augljós skilabođ til fjárfesta. Enginn vafi leikur á ađ ţessi nána tenging fyrirtćkisins viđ ríkisvaldiđ styrkti mjög stöđu ţess í öllum viđskiptasamningum. Ţá var ţađ nú meira en sýndargreiđi ţegar Landsbankinn og Búnađarbankinn keyptu bandaríska áhćttufjárfesta ...

5. Apríl 2004

Tveir háđir spilafíkn – á hvorn á ađ hlusta?

Birtist í Fréttablađinu 03.04.04
En hverjar eru röksemdir spilafíklanna sem standa vinningsmegin viđ borđiđ, ţ.e. ţeirra sem fá gróđann í vasann, og er ţar vísađ til forsvarsmanna HÍ og Íslandsspils? Ţeir segja ađ fráleitt sé ađ einblína á spilakassa, menn tapi miklu hćrri fjármunum í annars konar happdrćttum og spilamennsku og benda ţeir síđan á ađ ţćr stofnanir sem njóta gróđans gegni mikilvćgu samfélagslegu hlutverki og vinni ţjóđţrifaverk. Í öllu ţessu kann ađ vera...

19. Mars 2004

Foringjapólitík

Birtist í Fréttablađinu 18.03.04.
Davíđ Oddson lćtur ríkiđ skrifa um sig sagnfrćđirit og nú segist forsetinn valdamađur sem vilji geta talađ hátt og svarađ fyrir sig ţegar á hann er ráđist – vćntanlega af forsćtisráđherranum.
Er veriđ ađ setja ţjóđina upp á áhorfendapalla? Stendur til ađ viđ kjósum yfir okkur menn – valdamenn - til ađ tala yfir okkur og fyrir okkur?...

5. Febrúar 2004

Hvađ vakir fyrir Kaupfélagi Skagfirđinga?

Í dag gerist ţađ síđan ađ kaupfélagsstjórinn í Skagafirđi, Ţórólfur Gíslason, sendir inn á borđ Efnahags- og viđskiptanefndar erindi međ ósk um ađ lögum verđi breytt á ţann veg ađ 5% reglan verđi hreinlega numin brott. Í röksemdafćrslu kaupfélagsstjórans segir m.a. um núverandi ađstćđur:...

1. Febrúar 2004

Fjölmiđlar verđa ađ vera stöndugir

Ţarna eru mikilvćgir fjölmiđlar ađ sameinast og ađ ţví leyti sem ţetta kemur til međ ađ styrkja rekstur ţeirra er ţessi breyting jákvćđ og til góđs. Ţađ er óhemju dýrt ađ reka góđa vandađa fjölmiđla og ţađ er mikilvćgt ađ fjölmiđlar hafi mjög styrkar fjárhagslegar stođir svo ţeir geti framleitt gćđaefni. Nú er okkur sagt ađ rekstri ţessara fyrirtćkja verđi haldiđ ađgreindum ţannig ađ óljóst er ađ hvađa...

8. Janúar 2004

Nöldur Davíđs Oddssonar

Birtist í Fréttablađinu 07.01.2004
Ráđamenn sem tala á ţann drambsama hátt til ţjóđarinnar, sem Davíđ Oddsson gerđi á gamlársdag, verđa ađ fá orđ í eyra. Ţeir ţurfa ađhald. Ţeir ţurfa hreinlega á leiđsögn ađ halda. Í ţví efni má ţjóđin ekki bregđast ţeim...

4. Janúar 2004

Um annála, skaupiđ og áramótaávörp: Markús Örn međ vinninginn

Ólafur Ragnar Grímsson hefur sagt margt ágćtt í ávarpsorđum sínum til ţjóđarinnar á nýjársdag á liđnum árum og vissulega var sitthvađ ágćtt í ávarpinu ađ ţessu sinni. En ţađ á ekki viđ um meginstefiđ, nefnilega, ađ viđ megum ekki vera vond viđ ríka fólkiđ, ţví ţađ ţurfi svigrúm til ađ "athafna sig". Ţessi áskorun var sett í búning sanngirninnar! Á öđru var ţörf frá Bessastöđum nú, í samfélagi vaxandi misskiptingar....Davíđ Oddsson var ánćgđur međ sig og sína í sínu ávarpi. Hér á landi vćri allt í stakasta lagi...En viti menn, undir miđnćttiđ á gamlárskvöld birtist síđan Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri međ aldeilis bráđgóđa hugvekju, ţátt um Sigvalda Kaldalóns tónskáldiđ mikla. Ţađ var einstaklega vel til fundiđ af Markúsi Erni ađ flétta saman lífshlaup og list Sigvalda sinni hugvekju og á útvarpsstjóri...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta