Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

21. Febrúar 2006

BEĐIĐ SVARS Á ALŢINGI UM SÖLU BÚNAĐARBANKANS

Vilhjálmur Bjarnason, ađjunkt viđ Háskóla Íslands, hefur stađhćft, ađ skođun á efnahagsreikningi ţýska bankans, Hauck & Aufhauser, fyrir áriđ 2003 hafi leitt í ljós, ađ bankinn hafi ekki veriđ einn kaupenda Búnađarbankans einsog fulltrúar seljanda bankans, ţ.e. ríkisins, fullyrtu ţegar salan fór fram. Einkavćđing Búnađarbankans, forvera KB banka var sem kunnugt er afar umdeild enda fćrđi hún nokkrum ađilum í hendur gífurleg verđmćti á spottprís. Margir ţeirra, sem voru viđriđnir ţessa sölu og hafa hagnast um himinháar upphćđir, eru jafnaframt nátengdir Framsóknarflokknum. Á Alţingi vísar forsćtisráđherrann, sem jafnframt er formađur Framsóknarflokksins og viđskiptaráđherrann, sem einnig er úr Framsóknarflokki, öllum athugasemdum á bug og ţar viđ situr, - eđa hvađ? Nú er komin fram í ţinginu fyrirspurn frá undirrituđum ţar sem m.a. er...

8. Febrúar 2006

MYND MÁNAĐARINS

...Ólína gerir ţađ ađ tillögu sinni ađ ljósmynd sem í gćrmorgun birtist í Morgunblađinu af bankastjórum Landsbankans verđi útnefnd mynd ţessa árs. Hún minni um margt á myndina af ţeim félögum Finni og Ólafi ţegar ţeir fengu Búnađarbankann ađ gjöf áriđ 2002. Á Morgunblađsmyndinni í gćr, segir Ólína, "sátu fyrir búralegir bankastjórar glađbeittir og ánćgđir međ mikinn hagnađ bankans sem líka var seldur fyrir slikk ekki alls fyrir löngu. Í forgrunni var skilti sem á stóđ: Fáđu meira fyrir launin ţín. Afhjúpandi mynd og afstrakt sem sjálfsagt hefur vakiđ fleiri menn til umhugsunar um launatekjur, hagnađ og sölu ríkiseigna en tveir eđa ţrír leiđarar á miđopnu Morgunblađsins. Myndirnar tvćr sýna ađ morgunblađsmenn eru vakandi í vinnunni......"  Allt kann ţetta ađ vera satt og rétt hjá Ólínu en ég minni á ađ áriđ er rétt ađ hefja göngu sína. Ađ svo stöddu skulum viđ láta nćgja ađ útnefna ţá félaga Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Ţ. Árnason sem fyrirsćtur mánađarins.  Vel má vera ađ myndin endi sem verđlaunamynd ársins. Hver veit nema...

5. Febrúar 2006

TRÚARBRÖGĐ EĐA LETI ?

...Ţađ er ástćđa til ađ ţakka Fréttablađinu fyrir ţennan fréttaflutning. Ţađ eina sem ég hef viđ fullyrđingar talsmanna orkufyrirtćkjanna ađ athuga í frásögn blađsins er ađ ţeir gleyma Valgerđi Sverrisdóttur, iđnađarráđherra, ţegar ţeir segjast engan ţekkja sem lýst hafi ánćgju međ lögin. Ţađ hefur Valgerđur nefnilega margoft gert. Ţađ er kannski vegna ţess ađ hún ein virđist vera ţeim hćfileikum búin ađ sjá lćkkun ţegar ađrir sjá hćkkun. Nú er spurningin ţessi...

4. Febrúar 2006

HVAĐ ER FRÁBRUGĐIĐ MEĐ RÚV OG DANMARKS RADIO?

Birtist í Blađinu 03.01.05
...En er ekki merkilegt ađ öll fínu og flottu rökin fyrir einkavćđingu Sjónvarpsins og öll sú dökka mynd sem dregin er upp af ríkisstofnuninni RÚV skuli bara eiga viđ hér út í Dumbshafi, en ekki um sams konar fyrirtćki í ríkisrekstri annars stađar, t.d. í Danmörku? Er ţađ ekki sérstakt rannsóknarefni fyrir menntamálaráđherra hvernig á ţví stendur ađ Danmarks Radio, ríkisbatterí fjármagnađ međ afnotagjöldum,  gat framleitt og selt til 42 Evrópulanda Matador - margverđlaunađan ţátt, eđa Króníkuna, eđa Taxa, eđa Rejseholdet - eđa ţađ sem safnar Íslendingum fyrir framan viđtćkin - sakamálaţáttinn Örninn sem fékk alţjóđleg verđlaun fyrir nokkrum mánuđum, eins og fleiri ţćttir, sem DR hefur framleitt? Og hvađ er ţađ í danska ríkisrekstrinum og afnotagjöldunum sem er öđru vísi en hjá Ríkisútvarpinu? Vildi menntamálaráđherra gera grein fyrir ţví? Ćtli stöđu Ríkisútvarpsins megi skýra út frá ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
Kári

23. Ágúst 2018

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,
Mammons trú þeir játa.
Í minni pokann mega þó,
menn við dauða láta.
Kári

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta