Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

30. Júní 2006

FRÁ FĆĐINGU KÓLUMBUSAR AĐ VINNA UPP Í STARFSLOKASAMNING


...Blađiđ
segir ađ ţessi samningur hafi veriđ gerđur á milli forstjórans og ţáverandi stjórnarformanns. Í fréttinni er svo haft eftir honum ađ hann myndi“ekkert eftir ţví hvernig samningar voru gerđir á sínum tíma.”  Milljarđur til eđa frá, hver man eftir slíku smárćđi? Ţađ er tímanna tákn ađ starfslokasamningur af ţessu tagi skuli varla vekja athygli sem nokkru nemur enda ţjóđin orđin vön ađ fylgjast međ slćttinum í milljarđamćringunum. Hér er ţó um ađ rćđa upphćđ sem tćki láglaunamann međ 150 ţúsund á mánuđi “einungis” fimm hundruđ fimmtíu og fimm ár ađ vinna fyrir. Hann hefđi međ öđrum orđum veriđ sleitulaust ađ frá árinu 1451, ţví herrans ári sem landkönnuđurinn mikli Kólumbus fćddist, en óţarfi er ađ kynna ţann frćga Ameríkufara til sögunnar. Fyrir nokkrum árum var mikil gagnrýni uppi í ţjóđfélaginu vegna ...

29. Júní 2006

SAMGÖNGURÁĐHERRA TALAR FYRIR AUKINNI GJALDTÖKU

Birtist í Morgunblađinu 28.06.06.
...Ađ undanförnu hafa landsmenn fengiđ ađ heyra alls kyns uppástungur um veg hér og veg ţar, sem einkaađilar vilja leggja. Síđan er ćtlunin ađ rukka okkur fyrir afnotin. Samgönguráđherra er ábyrgur fyrir samgöngukerfi landsins. Ţađ á ađ vera okkur öllum til afnota. Ráđherrann verđur ađ fćra haldbćr rök fyrir máli sínu áđur en hann veitir fyrirtćkjum frekari ađgang ađ pyngjum okkar en ţegar hefur veriđ gert.
Samgönguráđherra leggur til dýrara fyrirkomulag en viđ búum nú viđ og jafnframt aukna skattheimtu. Ţetta gengur ekki án nánari skýringa og umrćđu...

27. Júní 2006

GOTT FRAMTAK HJÁ ÁLFHEIĐI OG HELGA

Álfheiđur Ingadóttir og Helgi Hjörvar, sem sćti eiga í stjórn Landsvirkjunar kröfđust ţess á stjórnarfundi í gćr ađ aflétt yrđi leynd yfir verđi á raforku til stóriđjufyrirtćkja.
Forstjóri Landsvirkjunar mćtti í kjölfariđ í alla fjölmiđla og sagđi ađ slíkt vćri af og frá ţví ţá gćtu vćntanlegir stóriđjukúnnar boriđ sig saman viđ fyrri kúnna og ţađ vćri Landsvirkjun ekki hagstćtt. Les: Svo slćma samninga hefur Landsvirkjun gert ađ ekki er rétt ađ upplýsa vćntanlega viđskiptavini í stóriđjubransanum um kjörin! ...Helgi Hjörvar var eini Samfylkingarfulltrúinn í stjórn Landsvirkjunar sem greiddi atkvćđi gegn samningunum viđ Alcoa á sínum tíma, hinir studdu hann. Á ţeim tíma átti VG ekki fulltrúa í stjórn Landsvirkjunar.  Ţađ var ekki fyrr en voriđ 2003 ađ Álfheiđur Ingadóttir var kjörin stjórnarmađur í Landsvirkjun og hún stóđ ađ fyrrnefndri tillögu í gćr. Hvernig skyldi standa á ţví ađ í fjölmiđlum skuli hún ekki innt álits á málinu, ađeins Helgi Hjörvar? Hafi Morgunblađiđ og Fréttablađiđ ekki fundiđ myndir af Álfheiđi Ingadóttur í safni sínu, ţá bćti ég úr ţví međ ţví ađ birta hér mynd af fulltrúa VG í stjórn Landsvirkjunar og er fjölmiđlum frjálst ađ nýta hana í frekari fréttaflutningi af ţessu máli..

13. Júní 2006

EINAR ÖGMUNDSSON ALLUR: GEKK HVERGI SPORLAUST YFIR JÖRĐ

Í dag var borinn til grafar Einar Ögmundsson, frćndi minn og náinn vinur. Útför hans var gerđ frá Dómkirkjunni í Reykjavík og var prestur séra Ţórir Stephensen en hann var ţremenningur viđ Einar ađ frćndsemi og var međ ţeim vinátta. Séra Ţóri mćltist einstaklega vel og flutti hann einhverja sterkustu rćđu sem ég hef heyrt flutta viđ slíka athöfn. Var ţetta almennt mál manna. Hinn pólitíski litur séra Ţóris Stephensens er ekki rauđur heldur blár eins og ţeir vita sem til ţekkja. En vini sínum – skođunum hans og hugsjónum -  var hann trúr. Ţess vegna var rćđan undir áhrifum hinna rauđu baráttufána hins unga Einars Ögmundssonar...

12. Júní 2006

MÖGNUĐ MENNINGARHÁTÍĐ Í MUNAĐARNESI


Einhverjar ánćgjulegustu samkundur sem ég kem á eru hinar árlegu Menningarhátíđir BSRB í Munađarnesi. Ţar rekur BSRB öflugustu orlofsbyggđ verkalýđshreyfingarinnar í landinu, hátt í hundrađ sumarhús ásamt ţjónustumiđstöđ. Í Munađarnesi er á hverju sumri – og hefur veriđ allar götur frá byrjun tíunda áratugar síđustu aldar – efnt til málverkasýningar en viđ opnun hennar er síđan haldin Menningarhátíđ sem viđ BSRBarar skrifum međ stórum staf ţví svo heitir ţessi viđburđur.  Á Menningarhátíđinni er bođiđ upp á ţađ besta á sviđi ljóđlistar og í söng og músík. Listamađurinn sem sýnir í Munađarnesi ađ ţessi sinni er Gísli B. Björnsson og kallar hann sýningu sína, Ljós og litur í landslagi. Verk hans...

4. Júní 2006

EFTIRÁFRÉTTAMENNSKA

Í kvöldfréttatíma RÚV í dag var prýđilega unnin og upplýsandi frétt um ný lög um flugleiđsöguţjónustu og flugvallarekstur. Ţessi starfsemi, sem í eđli sínu er einokunarstarfsemi, verđur markađsvćdd, ţ.e. gerđ ađ hlutafélagi. Ţessi lög voru samţykkt á Alţingi í gćr gegn mótmćlum starfsmanna, bćđi ţeirra sem eru í Félagi flugumferđarstjóra og Félagi flugmálastarfsmanna. Ţessi félög höfđu reitt fram ýmis gögn máli sínu til stuđnings. Ég hef grun um ađ fáir hafi kynnt sér ţau. Ekki ćtla ég ađ lasta fréttaflutning RÚV í kvöld. Hann var ţvert á móti prýđilegur sem áđur segir. En hvers vegna fengum viđ ekki slíka umfjöllun fyrr, áđur en lögin eru samţykkt og allt um seinan?  Í fréttatímanum var rćtt viđ Loft Jóhannsson, formann Félags flugumferđarstjóra. Hann var greinargóđur ađ vanda. Hann...

3. Júní 2006

ŢAGAĐ UM LÚĐVÍK JÓSEPSSON: ÁSETNINGUR EĐA AULAHÁTTUR HJÁ MORGUNBLAĐINU?

Nýlega var fjallađ um landhelgisdeiluna í blađakálfi Morgunblađsins. Umfjöllunin hefur vakiđ hörđ viđbrögđ, sem međal annars hafa teygt sig inn á ţessa síđu. Hin gagnrýnu viđbrögđ ganga út á, ađ hlutur ţess manns sem fremstur stóđ í ţessari baráttu var fyrir borđ borinn í umfjölluninni. Sá mađur er Lúđvík Jósepsson, en hann gegndi stöđu sjávarútvegsráđherra á ögurstundu í deilunni og gekk harđast fram og af mestri stađfestu í ađ fá hana til lykta leidda.
Hér á síđunni ...Ţessar greinar skrifa menn sem vita hvađ ţeir syngja og hvet ég lesendur til ţess ađ ...

2. Júní 2006

OPIĐ BRÉF TIL ALŢINGIS FRÁ ŢREMUR RÁĐHERRUM


Í Morgunblađinu í gćr birtist opiđ bréf til alţingismanna um málefni Ríkisútvarpsins ţar sem varađ er viđ ţví ađ stofnuninni verđi breytt í hlutafélag. Ţessi blađagrein er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir, gott ef hún er ekki söguleg, ţví höfundar eiga ţađ sammerkt ađ vera allir fyrrverandi menntamálaráherrar landsins úr ţremur stjórnmálaflokkum. Ekki minnist ég ţess ađ ţrír fyrrverandi ráđherrar úr ţremur flokkum sameinist í blađaskrifum um frumvarp sem er til umfjöllunar á Alţingi. Ingvar Gíslason var sem kunnugt er, menntamálaráđherra Framsóknarflokksins, Ragnar Arnalds var menntamálaráherra úr Alţýđubandalagi og Sverrir Hermannsson var menntamálaráherra fyrir Sjálfstćđisflokkinn en siđar varđ hann formađur Frjálslyndaflokksins. Í Morgunblađsgreininni segir m.a. : " …Viđ undirritađir ítrekum ţađ, sem fyrr hefur komiđ fram, ađ viđ teljum ađ best fari á ţví ađ Ríkisútvarpiđ haldi stöđu sinni sem sjálfstćđ ţjóđareign og mćlum gegn ţví ađ breyta rekstrarformi ţess í hlutafélag. Sérstaklega leyfum viđ okkur ađ beina ţví til alţingismanna ađ ţeir greini muninn sem er á ţjóđmenningarstofnun og viđskiptafyrirtćki."


Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
Kári

23. Ágúst 2018

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,
Mammons trú þeir játa.
Í minni pokann mega þó,
menn við dauða láta.
Kári

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta