Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

28. Apríl 2007

FJALLAGRÖS OG SAUĐSKINNSSKÓR

Sveinn Hannesson, framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins, tók sig vel út í rćđustól á málţingi sem haldiđ var í dag undir yfirskriftinni FJALLAGRÖS OG SAUĐSKINNSSKÓR  en ţađ fór fram í Straumi í Hafnarfirđi. Á málţinginu var sjónum einkum beint ađ nýsköpun í atvinnurekstri. Sveinn flutti mjög fróđlegt erindi. Hann varđi nokkrum tíma í skilgreiningar á hugtökum. Sagđi t.d. ađ fólk tengdi stundum sprotafyrirtćki stćrđ og umfangi starfseminnar. Ţađ vćri á misskilningi byggt. Um vćri ađ rćđa ađ viđkomandi fyrirtćki vćri ađ minnsta kosti ađ tíunda hluta veltunnar byggt á rannsókna- og ţróunarverkefni. Sveini varđ tíđrćtt um verđmćtasköpun og varađi viđ "fölskum hagvexti", "hagvexti sem tekinn vćri ađ láni". Okkur vćri lífsnauđsynlegt ađ tryggja hagvöxt sem...

26. Apríl 2007

JÓNÍNA BJARTMARZ, UMHVERFISVERĐLAUNIN OG HINAR SYRGJANDI MĆĐUR


Á degi umhverfisins – sem var í gćr -  taldi Jónína Bjartmarz umhverfisráđherra Framsóknarflokksins rétt ađ veita auđhringnum Bechtel  sérstök verđlaun, Kuđunginn, sem er umhverfisviđurkenning Umhverfisráđuneytisins. Vel kann ađ vera ađ fyrirtćkiđ hafi stađiđ sig vel hvađ varđar öryggisreglur viđ byggingu álversins á Reyđarfirđi, en vandséđ er hvernig mengandi stóriđja á skiliđ sérstök umhverfisverđlaun. Ađ verđlauna fyrirtćkiđ af ţví ţađ “vinnur eftir umhverfiskerfi sem dregur stórlega úr líkum á umhverfisslysum og mengun” er umhugsunarefni. Hefđi mátt ćtla ađ ríkisstjórnin hefđi gert ítrustu kröfur í ţeim efnum ađ skilyrđi fyrir leyfisveitingu. En ţetta minnir okkur líka á ađ ...

22. Apríl 2007

Í HEIMSÓKN HJÁ TALSMANNI NEYTENDA

...Ţađ má segja ađ stjórnmálamenn séu á hálum ís ađ agnúast út í auglýsingamennsku á sama tíma og stjórnmálaflokkarnir auglýsa án afláts. Í ţví sambandi vil ég ţó segja fyrir mitt leyti ađ ég hef aldrei veriđ á móti auglýsingum. Ţćr eru mikilvćgar ef ţćr gefa réttar og góđar upplýsingar. Ţađ getur ţannig veriđ réttlćtanlegt ađ birta mynd af frambjóđanda til ađ minna á ađ hann er í frambođi en ţarna er hinn gullni vegur vissulega vandratađur. Sú krafa sem fólk hlýtur ađ gera til stjórnmálaflokka eins og fyrirtćkja er ađ auglýst sé á réttum forsendum eđa svo vitnađ sé aftur í fyrrnefnda grein á heimasíđu Talsmanns neytenda: "Auđvitađ eigum viđ ađ gera kröfu til fyrirtćkja ađ ţau auglýsi vörur sína og ţjónustu á réttum forsendum og segi okkur satt og rétt frá. Viđ viljum ekkert fá ađ heyra um fífilbrekkur og gróin tún eđa ást á landi og ţjóđ ţegar viđ heyrum frá Kaupţingi, Glitni eđa Landsbanka. Viđ viljum heyra um lánakjörin, hve háir vextir eru, til hve langs tíma sé lánađ, um verđtryggingu, uppgreiđslugjöld og ...

19. Apríl 2007

SKÁTAMESSA OG NESHRINGURINN


...Margrét Tómasdóttir, skátahöfđingi, minntist ţess ađ fljótlega eftir stofnun skátafélaga hér á landi hefđi sr. Friđrik Friđriksson fariđ međ skátaflokk, Vćringja, um götur Reykjavíkur, á sumardaginn fyrsta ađ ţví er mér skildist, syngjandi sálma á latínu! Einhvern veginn var ţessi frásögn – eđa öllu heldur svipmynd - sem brugđiđ var upp sérlega grípandi vegna stórbrunans í Austurstrćti í gćr ţar sem ...Mynd hér ađ ofan er frá göngunni um Seltjarnarnesiđ ţegar stađnćmst var viđ Kviku sem er útilistaverk sem hćgt er ađ dýfa í fótum. Verkiđ, sem er eftir Ólöfu Nordal, stendur á Kisuklöppum í fjörunni viđ Norđurströnd og er óvenjulegt ađ ţví leyti ađ gestir og gangandi geta bađađ fćtur sína í ţví. Verkiđ er gert úr heilum grágrýtissteini sem í er sorfin hringlaga fótbađs- eđa vađlaug...Göngutúrinn var mjög fróđlegur og stórskemmtilegur. Til hamingju Seltirningar međ framtak Kristínar Ţorsteinsdóttur. Megi fyrirtćki hennar, NESHRINGURINN, eiga bjarta framtíđ. 

17. Apríl 2007

TÖKUM ŢÁTT Á UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL STUĐNINGS SAMFÉLAGSŢJÓNUSTUNNI!


...Verkalýđshreyfingin í Evrópu (ETUC, sem BSRB og ASÍ eiga ađild ađ, og EPSU, sem BSRB á ađild ađ) hefur skoriđ upp herör gegn ţessari ţróun og hvetur nú til undirskriftasöfnunar í ţví skyni ađ verja velferđarţjónustuna...Vilji fólk á annađ borđ verja ţessa ţjónustu verđur ađ sýna ţađ í verki. Á heimasíđu BSRB er fjallađ nánar um undirskriftasöfnunina og hvernig menn beri sig ađ viđ ađ taka ţátt í henni. Ég beini eindreginni ósk til ALLRA ađ taka ţátt, sjá HÉR...

15. Apríl 2007

HVAĐ ŢYRFTI LÖNGUSKERJABRAUTIN AĐ STANDA HÁTT?


Ţessa mynd tók ég á grasinu ofan viđ fjöruna á Ćgisíđunni viđ Skerjafjörđinn góđa. Í fjarska sćist í Löngusker ef myndin vćri betri. Ég ćtlađi varla ađ trúa mínum eigin eyrum ţegar ég heyrđi ađ nefnd hefđi komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Löngusker í Skerjafirđi kćmu til álita sem nýr Reykjavíkurflugvöllur! Margir sjá án efa fyrir sér litla netta braut eftir Skerjafirđinum – ađ deilurnar um Vatnsmýrina vćru ţar međ úr sögunni. Auđvitađ er máliđ ekki svona einfalt. Viđ erum í reynd ađ tala um stórfellda uppfyllingu í Skerjafirđinum...Ef á hinn bóginn menn telja sig geta komist af međ tiltölulega litla uppfyllingu – ţ.e. ađ segja mjóa braut viđ Löngusker – ţurfa hinir sömu ađ svara ţví til ...

15. Apríl 2007

MÚRAR ERU ENGIN LAUSN

Birtist í Fréttablađinu 14.04.07.
Nokkuđ hefur veriđ rćtt um innflytjendapólitík ađ undanförnu. Flest okkar höfum viđ ţá afstöđu ađ viđ viljum ađ eins vel sé komiđ fram gagnvart útlendu ađkomufólki og viđ viljum ađ gert sé gagnvart okkur ţegar viđ erum í útlöndum. Sjálfur hef ég reynslu af ţví ađ vera búsettur erlendis og er hlýtt til ţeirra ţjóđa sem ég hef dvalist hjá, ekki síst vegna ţess hve vel mér var tekiđ. Ţetta breytir ţví ekki ađ bráđnauđsynlegt er ađ rćđa innstreymi erlends launafólks til landsins, í hve miklum mćli viđ viljum og getum tekiđ á móti ađkomufólki svo sómasamlegt sé. Einnig ţarf ađ hafa í huga ađ atvinnulíf verđi ekki sveiflukennt ţannig ađ á víxl gangi á međ ofsaţenslu og síđan fjöldaatvinnuleysi. Jafnvćgi er heillavćnlegra fyrri atvinnulífiđ og samfélagiđ...

8. Apríl 2007

GLEĐILEGA PÁSKA

Páskarnir eru góđur tími. Fyrir ţorra fólks er samfelldur frítími frá lokum vinnudags á miđvikudegi og fram á ţriđjudagsmorgun. Vaktavinnufólkiđ ţarf hins vegar ađ standa sína pligt alla páskahelgina, nótt sem dag. Ţađ á viđ um heilbrigđisstéttirnar, löggćslu- og öryggisstéttir auk ţess sem ţađ fćrist í vöxt ađ verslun og ţjónusta standi til bođa öllum stundum og eru páskarnir ţar ekki undanskildir.
Ég hef stundum velt ţví fyrir mér hvađ ćskilegt sé í ţessu efni, hvers konar ţjóđfélag viđ viljum. Viljum viđ ţjóđfélag ţar sem stefnt er ađ ţví ađ sem flestir geti tekiđ frí á sama tíma eđa viljum viđ ţjóđfélag sem ţekkir ekki mun á nóttu og degi, helgum eđa rúmhelgum dögum? Síđari kosturinn er vissulega ţćgilegur. Ţađ er gott ađ komast í búđina hvenćr sem er eđa geta nálgast hverja ţá ţjónustu sem hugsast getur ţegar mađur ţarfnast hennar. Ţjóđfélagiđ er ađ ţróast í ţessa átt. Á móti er ţá hitt sjónarmiđiđ, nefnilega ţađ  ađ fjölskyldur sundrist í fríum. Einn ţarf ađ ...

6. Apríl 2007

PÍSLARGANGAN Í HAFNARFJARĐARKIRKJU OG HÁGĆĐA TÓNLIST


Séra Gunnţór Ingason, sóknarprestur í Hafnafjarđarkirkju, efndi í dag – Föstudaginn langa - til sérstakrar vöku í kirkju sinni ţar sem hann fékk fulltrúa fjögurra stjórnmálaflokka til ţess ađ lesa úr Jóhannesarguđspjalli um Píslargöngu Krists. Auk mín lásu Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Samúel Örn Erlingsson og Árni Páll Árnason. Ţegar viđ höfđum lokiđ lestrinum svöruđum viđ spurningunni hvađ Píslarsagan segđi okkur. Ţetta gerđum viđ hvert á sinn hátt.
Stundin í Hafnarfjarđarkirkju er eftirminnileg, ekki síst vegna ţeirrar tónlistar sem flutt var. Guđmundur Sigurđsson lék listavel á orgel og fiđluleikur Hjörleifs Valssonar var međ hreinum ólíkindum. Fólk sat sem bergnumiđ í kirkjunni. Kirkjukór Hafnarfjarđarkirkju söng en forsöngvari var Ţórunn Björnsdóttir, sem ...

3. Apríl 2007

NÚ VILJA ALLIR VERA HAFNFIRĐINGAR !

...Nú segja fjölskyldurnar í landinu og forsvarsmenn fyrirtćkja í vaxandi mćli ađ nóg sé komiđ. Hafnfirđingum birtust öfgar ţessarar stóriđjuáráttu ţegar ćtlast var til ţess ađ ţeir greiddu götu ţess ađ innan bćjarmarkanna yrđi rekin stćrsta álverkasmiđja Evrópu. Ţađ fór svo ađ  Hafnfirđingar sneru ţessu tafli viđ. Grasrótarsamtökin Sól í Straumi áttu ađ sönnu samstarf viđ systursamtök annars stađar á landinu; grasrótarsamtökin sem kenna sig viđ Sólina. Ţau samtök urđu fyrst til í Hvalfirđinum og eru nú ađ eflast á Reykjanesi og Suđurlandi. Vegna árangurs Hafnfirđinga er Hafnarfjörđur nú orđinn táknrćnn fyrir árangursríka baráttu í ţágu...

1. Apríl 2007

HAFNFIRĐINGAR HAFA GEFIĐ TÓNINN


Međ niđurstöđu úr atkvćđagreiđslunni í Hafnarfirđi hafa orđiđ ţáttaskil í langvarandi deilum um virkjanastefnu/ stóriđjustefnu/atvinnustefnu/efnahagsstefnu á Íslandi. Meirihlutinn valdi varfćrni, telur greinilega  nóg komiđ af stóriđju innan bćjarmarkanna. Ţá er ég ekki í vafa um ađ fólk hefur horft heildstćtt á málin, međ tilliti til virkjana sem ţyrftu ađ koma til sögunnar svo fóđra mćtti hina stćkkuđu verksmiđju og ţá einnig til efnahagslegra afleiđinga. Menn vita hvađ áframhaldandi hávaxtastefna ţýđir fyrir fjárhag fyrirtćkja og einnig heimilsbókhaldiđ. Ţjóđin hefur ţurft ađ búa viđ ríkisstjórn sem ekkert hefur séđ annađ í kortum framtíđarinnar en ál og aftur ál. Ţannig hefur Framsóknarflokkurinn lýst ţví yfir ađ álframleiđsla eigi ađ verđa ađ minnsta kosti ţriđjungurinn af efnahagsstarfsemi ţjóđarinnar! Sjálfstćđisflokkurinn hefur tekiđ undir međ gjörđum sínum. Ţetta er...

1. Apríl 2007

VILJUM VIĐ AĐ ŢAU VÍSI VEGINN INN Í FRAMTÍĐINA?

...Á sama tíma og Hafnfirđingar greiddu atkvćđi um hvort heimila eigi stćkkun álversins í Straumsvík flugu ţau Valgerđur Sverrisdóttir (Framsóknarflokki) og Geir H. Haarde (Sjálfstćđisflokki),  sem sérstakir heiđursgestir Alcoa til Reyđarfjarđar ađ skála fyrir opnun álversins ţar. Spurning er hvers vegna Valgerđur, sem nú gegnir stöđu utanríkisráđherra sem kunnugt er, fer ţessara erindagjörđa fremur en núverandi iđnađarráđherra, Jón Sigurđsson. Valgerđur ţykir án efa vel ađ ţví komin ađ fagna opnun ţessarar verksmiđju enda framganga hennar í ţágu Alcoa og stóriđju almennt...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta