Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

30. Ágúst 2007

"EKKI Á ŢESSU KJÖRTÍMABILI...."


Vihjálmur Ţ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík sagđi í fréttum í kvöld ađ ţótt Orkuveita Reykjavíkur yrđi gerđ ađ hlutafélagi ţá yrđi hún ekki seld á ţessu kjörtímabili. Takiđ eftir, ekki á ţessu kjörtímabili. Orđrétt sagđi hann nákvćmlega ţetta: "Slík tillaga verđur ekki flutt á ţessu kjörtímabili." Björn Ingi Hrafnsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík segist ekki vera hlynntur einkavćđingu orkugeirans "ţví hann búi yfir íslenskum auđlindum." Samt styđur hann tillögu um háeffun Orkuveitunnar sem allir vita ađ er undanfari sölu. Björn Ingi ber ţví viđ ađ hann vilji stuđla ađ útrás orkufyrirtćkja. Ţađ vil ég líka. Ég spyr hvađ standi í vegi ţess ađ sameignarfélagiđ OR ...

28. Ágúst 2007

MILLJARĐAGRÓĐI – HVAĐA LĆRDÓM MÁ DRAGA?

Birtist í Morgunblađinu 27.08.07.
Í Fréttaviđtali fyrir nokkrum dögum lýsti Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, á myndrćnan og lifandi hátt hve gríđarmikill hagnađur Kaupţings banka hefđi veriđ á síđasta ári í ţjóđhagslegu samhengi. Ritstjórinn minnti á hve dýr Kárahnjúkavirkjun hefđi veriđ og sagđi hagnađinn slaga í helminginn af henni, heil sjö Héđinsfjarđargöng, hálft álver á Reyđarfirđi og margfalt árlegt framlag til vegamála í landinu! Hagnađur Kaupţings banka nam á síđasta ári tćpum 47 milljörđum króna eftir skatta. Síđan ţessar tölur voru birtar hafa ...

26. Ágúst 2007

BAKSTUR ORKUMÁLASTJÓRA

Birtist í Morgunblađinu 25.08.07.
...Nú er ţađ gott mál ef íslenskir bakarar hafa fengiđ hagstćđan raforkusamning svo vikiđ sé aftur ađ yfirlýsingum orkumálastjóa. En vćri ekki ráđ ađ láta fleiri íslensk iđnfyrirtćki fá raforku á góđum kjörum í stađ ţess ađ hygla erlendri stóriđju? Ţetta geta eigendur íslenska raforkugeirans gert, nefnilega íslenska ţjóđin...Ekki láta hlutdrćg yfirvöldin baka ofan í okkur einhvern veruleika sem byggist á óskhyggju en ekki stađreyndum...

25. Ágúst 2007

ARI Á HRÍSUM OG MAGNÚS Á GILSBAKKA

Ari Teitsson, fyrrum formađur Bćndasamtakanna, ráđunautur og bóndi á Hrísum í Ţingeyjarsýslu skrifar afar góđa grein í Fréttablađiđ sl. föstudag. Heiti greinarinnar er Ţankar um sparisjóđi. Ari greinir á mjög skýran hátt hvađ gerist viđ markađsvćđingu samfélagslegrar ţjónustu, ekki ađeins hvađ sparisjóđi varđar heldar einnig ađra starfsemi...Í grein sinni vitnar Ari í skrif Magnúsar Sigurđssonar á Gilsbakka, fyrrverandi stjórnarformanns Sparisjóđs Mýrasýslu sem m.a. veltir fyrir sér félagslegu hlutverki stofnfjáreigenda. Viđ ţann lestur rennur upp fyrir lesandanum hve fráleitt allt tal er um "fé án hirđis." ...

25. Ágúst 2007

JÓN ÁSGEIR SIGURĐSSON FALLINN FRÁ

Ekki man ég eftir neinum manni sem á undanförnum tveimur áratugum eđa svo hefur veriđ eins ötull og Jón Ásgeir Sigurđsson ađ efna til umrćđu í ţjóđfélaginu um hlutverk fjölmiđla og ţá einkum og sér í lagi Ríkisútvarpsins. Greinar voru skrifađar, efnt til funda og málţinga, skýrslur útgefnar. Alltaf var hinn mikli eldhugi tilbúinn ađ varpa ljósi reynslu sinnar og vitneskju á ţetta mikilvćga málefni. Sjálfur á ég í fórum mínum fjöldann allan af skýrslum og ritgerđum sem ég hafđi fengiđ frá Jóni Ásgeiri og oft áttum viđ samrćđur um ţessi efni sem ég hafđi mikiđ gagn af. Um árabil gegndi Jón Ásgeir formennsku í Starfsmannasamtökum Ríkisútvarpsins sem voru eins konar regnhlífarsamtök stéttarfélaganna í stofnuninni. Ţau létu sig umrćđu af ţví tagi sem hér er vísađ til mjög til sín taka í formannstíđ Jóns. Ég átti kost á ţví nokkrum sinnum...

24. Ágúst 2007

TÍMI TIL AĐ STALDRA VIĐ

Úrskurđađ hefur veriđ um rétt landeigenda viđ Jökulsá á Dal til greiđslna í bćtur vegna Kárahnjúkavirkjunar. Ţeim er heitt í hamsi, telja sig vera hlunnfarna. Talađ er um dónaskap. Lögfrćđingar segja ađ réttindi landeigenda séu metin í gegnum baksýnisspegilinn. Nú séu breyttir tímar. Markađurinn hafi tekiđ völdin og menn verđi ađ gera sér grein fyrir ţví. Ţetta eru skiljanleg viđbrögđ. Stjórnvöld á Íslandi hafa unniđ ađ ţví ađ markađsvćđa, ekki ađeins raforkukerfiđ heldur hafa ţau einnig talađ fyrir breytingum á lögum sem stykja einkaeignarrétt á vatni í sessi. Til hvors tveggja horfa landeigendur og lögfrćđingar ţeirra og vitna óspart til ţessa. Ţeir horfa vissulega einnig til...

22. Ágúst 2007

LOFSVERT AĐ ŢORA...


...Borgarstjóri hefur orđiđ fyrir ađkasti á netsíđum og í almennum fjölmiđlum vegna yfirlýsinga sinna um brennivínsútsölur og spilabúllur. Ekkert er athugavert viđ ađ fólk viđri sjónarmiđ sín um ţessi efni og hafi ţess vegna á ţeim miklar skođanir. Ţađ hefur borgarstjóri einnig leyfi til ađ gera – og gott betur. Honum ber ađ leita leiđa til ađ finna lausnir á vandamálum sem plaga borgarbúa. Og orđ eru til alls fyrst.
Spurningin snýst ekki um ţađ eitt hvort borgarstjóri hafi rétt fyrir sér heldur ađ hann skuli ţora ađ taka afstöđu í umdeildum málum, einnig ţeim sem ekki falla í kramiđ hjá sterkum hagsmunaađilum. Fyrir ţađ á hann hrós skiliđ...

21. Ágúst 2007

Í SIGTINU HJÁ TR

Tryggingastofnun ríkisins hefur veriđ ađ sćkja mjög í sig veđriđ varđandi ţjónustu og býđur í síauknum mćli upp á rafrćn samskipti. Ađ sjálfsögđu ţarf ţjónusta stofnunar á borđ viđ TR ađ vera blanda af tvennu, persónulegri ţjónustu sem veitt er augliti til auglitis og síđan fljótvirkum samskiptum um netiđ. Ţađ skiptir gífurlegu máli ađ samskipti stofnunarinnar og ţeirra sem til hennar ţurfa ađ sćkja, séu í góđu lagi.  Ţar kemur margt til...Ég fagna ţví sem ţegar hefur áunnist í starfi Tryggingastofnunar varđandi hin rafrćnu samskipti. Ţá finnt mér ágćt viđleitni TR til ađ ađ örva umrćđu um almannatryggingar. Ţćr eru nefnilega sjálfur grunnurinn ađ velferđarsamfélaginu og mikilvćgt ađ gera okkur öll...

20. Ágúst 2007

ENN ERU TIL HUGSJÓNAMENN

Birtist í Fréttablađinu 19.08.07.
Mikil gerjun er nú í sparisjóđum landsins. Til ţeirra var stofnađ til ađ efla samfélagiđ í hérađi, ţjóna fólki og fyrirtćkjum. Ţeir sem lögđu fram stofnfé gerđu ţađ iđulega af hugsjón enda kveđiđ á um ţađ í lögum ađ stofnféđ mćtti ađeins greiđa ţeim til baka međ eđlilegum vöxtum og verđbótum. Gerjunin nú er af tvennum toga. Annars vegar er framhald á tilraunum ýmissa stofnfjáreigenda ađ gera sér mat úr stofnfjárframlagi sínu langt umfram ţađ sem lög og reglur gera ráđ fyrir. Stofnfjárflut sinn vilja ţeir geta selt á markađsprís. Í ljós hefur komiđ ađ stofnfjárhlutum hefur ađ undanförnu veriđ ráđstafađ međ ţađ í huga ađ framundan sé mikil uppskeruhátíđ stofnfjáreigenda. Sparisjóđunum megi nú ...

19. Ágúst 2007

AUĐMANNA-ANDAKTIN OG HIN HLIĐIN


Fyrirmyndin Filipus
Í vikunni sem leiđ valdi Fréttablađiđ "bestu íslensku auđjöfrana". Ţeir sem sigruđu voru ađ sjálfsögđu stoltir og hrćrđir. Í sömu viku hélt Kaupţing-banki upp á afmćli sitt. Laugardalsvöllurinn var lagđur undir – gervigólf sett á völlinn – flutt í gámum frá Wembley-leikvanginum í London. Ţađ var ekki ódýrt sagđi veislustjórinn. Ríkissjónvarpiđ ohf. var međ beina útsendingu. Allt kvöldiđ. Landsbankinn var svo međ Klambratúniđ daginn eftir – stanslaust partý. Nógur peningur greinilega til enda báđir bankarnir nýbúnir ađ hćkka vexti... Ţetta er ekkert séríslenskt. "Okkar menn" eiga sér nefnilega fyrirmyndir. Ekki veit ég hvernig hann Sir Philip Green myndi mćlast í vinsćldakosningu um geđţekkasta auđmanninn í Bretlandi. Ég veit hins vegar ađ hann myndi...

18. Ágúst 2007

FALSKAN GÓM Á LAUGAVEGINN, EĐA...?

...Eftir stendur spurningin um hvers konar ásýnd á borginni viđ viljum hafa. Átökin standa nefnilega ekki bara um gömul hús heldur líka hvađ ćtti ađ koma í stađinn vćru ţau látin víkja. Ef um ţađ vćri ađ tefla ađ láta umhverfiđ og fegurđarsjónarmiđ ráđa  för mćtti ađ mínu mati stundum skipta út gömlum húsum fyrir ný. En ţannig er ţađ ekki í reynd. Í reynd eru ţađ verktakar og braskarar sem eru ađ kaupa upp lóđir í gríđ og erg í miđborg Reykjavíkur til ađ byggja síđan stórt og mikiđ međ hámarksgróđa í huga. Ţađ eru ţessir ađilar sem eru ađ taka völdin og gegn ţví ţarf ađ sporna. Ţess vegna tek ég undir međ ţeim Guđjóni, Svandísi og Laxness: Verndum ţađ sem fyrir er í stađ ţess ađ reisa sálarlausar stórbyggingar eđa međ skírskotun í myndlíkingu Nóbelsskáldsins...

16. Ágúst 2007

SLAGURINN UM SPARISJÓĐINA


...Undanfarna daga hefur ţjóđin fylgst agndofa međ fréttum af átökum um framtíđ sparisjóđanna í landinu. Fjölmiđlar hafa margir gert ţessum deilum ágćt skil ţótt ţeir komist sumir ađ umdeilanlegum niđurstöđum. Ţannig segir í niđurlagi leiđara Viđskiptablađsins í gćr  ađ ...Fyrir átakafundinn í vikunni hafđi  Bjarni Jónsson, stofnfjáreigandi ritađ bréf til Fjármaálaeftirlitsins til ţess ađ inna eftir ţví hvort fundurinn vćri löglegur. Síđan bókađi hann og Gísli Árnason á fundinum athugasemdir sínar. Bréfiđ og ţessar bókanir vekja ýmsar spurningar sem krefjast umrćđu og svara. Einnig lćt ég fylgja slóđir á fréttatíma ţar sem um ţetta er fjallađ. Ég tek ofan fyrir kraftmikilli framgöngu ţessara manna og félaga ţeirra sem fara fyrir hópi sem á í höggi viđ ađila sem einskis svífast í hagsmunabaráttu sinni. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţeir Bjarni og Gísli eru ekki ađ berjast fyrir eigin sérhagsmunum heldur almannahag. Ţađ er ađdáunarvert, en ţví miđur ađ verđa alltof sjáldgćft ađ viđ verđum vitni ađ slíku...

8. Ágúst 2007

ÍSLENSKT SUMAR

...Í Lónkoti er nú rekinn  matsölustađur og ađstađa fyrir stór og smá mannamót. Ţar er sitthvađ til minningar um Sölva Helgason, en skáldverk Davíđs Stefánssonar, Sólon Íslandus er byggt á erfiđri ćvi hans sem spannađi mest alla 19. öldina. Hann var fćddur á Fjalli í Sléttuhlíđ áriđ 1820 og lést 1895. Lengst af var hann förumađur, ţótti alla tíđ sérkennilegur, drátthagur međ afbrigđum og eru enn til eftir hann margar myndir, listilega vel gerđar. Viđ kynntumst matsölustađnum í Lónkoti – Sölvabar -  í ţessari ferđ. Ţarna snćddum viđ einhverja bestu máltíđ sem viđ höfum fengiđ á nokkrum veitingastađ, hráefni úr sveitinni, allt frá fiskinum sem dreginn hafđi veriđ úr skagfirskum sjó til bláberja úr Sléttuhlíđinni og fjóluíssins. Uppskrift hans mun vera viđskiptaleyndarmál eldhússins í Lónkoti. Ég treysti mér ađ ...

6. Ágúst 2007

HVAĐ SEGJA SKATTSKRÁRNAR OKKUR?

Birtist í Blađinu 05.08.07.
...Stađreyndin er ađ sjálfsögđu sú ađ ţessir fjárfestar eru á okkar framfćri en ekki öfugt. Ţeir eru ađ höndla međ framlag okkar – almennings - til samfélagsins. Hver einasti einstaklingur í landinu er ţannig ađ greiđa inn í lífeyrissjóđi allt ađ fimmtung allra tekna sinna, fjármagn sem síđan er ađ verulegum hluta á markađi, m.a. í höndum fjármálamanna til ráđstöfunar. Sama gildir um hina himinháu vexti – einhverja ţá hćstu í heimi – sem viđ greiđum fyrir afnot af fjármagni. Allt telur ţetta í arđsemi og launagreiđslum. Er ađ undra ađ samfélagiđ vilji ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
Kári

23. Ágúst 2018

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,
Mammons trú þeir játa.
Í minni pokann mega þó,
menn við dauða láta.
Kári

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta