Beint á leiđarkerfi vefsins

Annađ

7. Desember 2007

ÓŢOLANDI AĐ VERA HÓTAĐ

Birtist í 24 Stundum 06.12.07
Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ hefur sett kvenfrelsismál á oddinn sem pólitísk baráttumál. Ţar er um ađ rćđa baráttu gegn mansali og kynbundnu ofbeldi svo og áherslu á ađ útrýma kynbundnum launamun á vinnumarkađi og rétta hlut kvenna í stjórnsýslu og atvinnulífi. Ýmsa ađra ţćtti sem snerta félagslega stöđu kynjanna mćtti einnig nefna. Ađ ţessum stefnumálum stendur VG einhuga.

Ekki fellur öllum málflutningur okkar í geđ. Ţess eru ţví miđur dćmi ađ ţeir, sem ekki fella sig viđ ţessi sjónarmiđ en treysta sér ekki í opna rökrćđu um málefniđ, hafi í hótunum viđ ţau okkar sem hafa veriđ duglegust ađ halda baráttunni uppi. Slíkar hótanir hafa ekki veriđ léttvćgar. Ţannig hefur einstaklingum veriđ hótađ hrottafengnum nauđgunum og líkamsmeiđingum. Hótanirnar hafa birst bćđi undir nafni og einnig nafnlaust. Ţćr eru ekki ađeins óţverrabragđ og til minnkunar ţeim sem í hlut á, heldur er um grafalvarlegt athćfi ađ rćđa gagnvart ţeim sem fyrir spjótalögunum verđur. Hótun um meiđingu á líkama er nefnilega einnig atlaga gegn sálinni. Til ţess er og leikurinn gerđur: Ađ valda hugarangri og reyna međ ţví móti ađ ţagga umrćđuna.

Fyrir okkur, innan Vinstrihreyfingarinnar – grćns frambođs, er ţetta hins vegar áminning um mikilvćgi kvenfrelsisumrćđunnar og hvatning um ađ herđa enn róđurinn. Ţađ eitt ađ kvenfrelsisbaráttan kalli á slík viđbrögđ segir sína sögu um fordóma sem eru til stađar í ţjóđfélaginu gegn ţví sem margir töldu óumdeild mannréttindi. Viđ ţá, sem hafa í hótunum viđ ţau okkar sem hafa hvađ ötulast haldiđ gunnfánum baráttunnar á loft, vil ég segja ţetta: Vinstrihreyfingin grćnt frambođ lítur á ögranir og hótanir í garđ einstaklinga, sem bera stefnumál okkar fram á lýđrćđislegum vettvangi, sem ögrun í garđ okkar allra auk ţess sem slíkt athćfi er beinlínis atlaga ađ lýđrćđinu í landinu. Viđ munum aldrei láta ţagga niđur í okkur međ ofbeldi og munum leita réttar okkar fyrir dómstólum ef ţörf krefur.

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
Kári

23. Ágúst 2018

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,
Mammons trú þeir játa.
Í minni pokann mega þó,
menn við dauða láta.
Kári

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Annađ

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta