Foringjapólitík

Birtist í Fréttablaðinu 18.03.04.
Davíð Oddson lætur ríkið skrifa um sig sagnfræðirit og nú segist forsetinn valdamaður sem vilji geta talað hátt og svarað fyrir sig þegar á hann er ráðist - væntanlega af forsætisráðherranum.
Er verið að setja þjóðina upp á áhorfendapalla? Stendur til að við kjósum yfir okkur menn - valdamenn - til að tala yfir okkur og fyrir okkur?...

Fréttabréf