Þegar trúarbrögðin kallast á við samtíðina

Pólitísk jólahugvekja er titill greinar eftir séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum Kjós, sem birtist hér á heimasíðunni í dálkinum Frjálsir pennar. Greinin er í senn trúarleg og pólitísk eins og titillinn ber með sér. Séra Gunnar vill vekja okkur til umhugsunar og ábyrgðar, ekki aðeins kristna menn heldur alla menn ...

Fréttabréf