Eldri greinar 2004

Tveir háðir spilafíkn – á hvorn á að hlusta?

Birtist í Fréttablaðinu 03.04.04
En hverjar eru röksemdir spilafíklanna sem standa vinningsmegin við borðið, þ.e. þeirra sem fá gróðann í vasann, og er þar vísað til forsvarsmanna HÍ og Íslandsspils? Þeir segja að fráleitt sé að einblína á spilakassa, menn tapi miklu hærri fjármunum í annars konar happdrættum og spilamennsku og benda þeir síðan á að þær stofnanir sem njóta gróðans gegni mikilvægu samfélagslegu hlutverki og vinni þjóðþrifaverk. Í öllu þessu kann að vera... Lesa meira

Foringjapólitík

Birtist í Fréttablaðinu 18.03.04.
Davíð Oddson lætur ríkið skrifa um sig sagnfræðirit og nú segist forsetinn valdamaður sem vilji geta talað hátt og svarað fyrir sig þegar á hann er ráðist - væntanlega af forsætisráðherranum.
Er verið að setja þjóðina upp á áhorfendapalla? Stendur til að við kjósum yfir okkur menn - valdamenn - til að tala yfir okkur og fyrir okkur?...

Lesa meira


Fjölmiðlar verða að vera stöndugir

Þarna eru mikilvægir fjölmiðlar að sameinast og að því leyti sem þetta kemur til með að styrkja rekstur þeirra er þessi breyting jákvæð og til góðs. Það er óhemju dýrt að reka góða vandaða fjölmiðla og það er mikilvægt að fjölmiðlar hafi mjög styrkar fjárhagslegar stoðir svo þeir geti framleitt gæðaefni. Nú er okkur sagt að rekstri þessara fyrirtækja verði haldið aðgreindum þannig að óljóst er að hvaða...

Lesa meira

Nöldur Davíðs Oddssonar

Birtist í Fréttablaðinu 07.01.2004
Ráðamenn sem tala á þann drambsama hátt til þjóðarinnar, sem Davíð Oddsson gerði á gamlársdag, verða að fá orð í eyra. Þeir þurfa aðhald. Þeir þurfa hreinlega á leiðsögn að halda. Í því efni má þjóðin ekki bregðast þeim...

Lesa meira

Um annála, skaupið og áramótaávörp: Markús Örn með vinninginn

Ólafur Ragnar Grímsson

hefur sagt margt ágætt í ávarpsorðum sínum til þjóðarinnar á nýjársdag á liðnum árum og vissulega var sitthvað ágætt í ávarpinu að þessu sinni. En það á ekki við um meginstefið, nefnilega, að við megum ekki vera vond við ríka fólkið, því það þurfi svigrúm til að "athafna sig". Þessi áskorun var sett í búning sanngirninnar! Á öðru var þörf frá Bessastöðum nú, í samfélagi vaxandi misskiptingar....Davíð Oddsson var ánægður með sig og sína í sínu ávarpi. Hér á landi væri allt í stakasta lagi...En viti menn, undir miðnættið á gamlárskvöld birtist síðan Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri með aldeilis bráðgóða hugvekju, þátt um Sigvalda Kaldalóns tónskáldið mikla. Það var einstaklega vel til fundið af Markúsi Erni að flétta saman lífshlaup og list Sigvalda sinni hugvekju og á útvarpsstjóri...

Lesa meira

Frá lesendum

SYNDA-AFLAUSN Í BOÐI ICELANDAIR

Ég las Mogga-grein þína (sem birtist einnig á heimasíðu þinni) um synda-aflausn kolefnisjöfnunar. Fannst hún skemmtilegt grín eða þar til í dag að ég uppgötvaði að þetta er dauðans alvara. Ég sé nefnilega tilboð frá Icelandair um flugfar sem yrði gert umhverfisvænt með því að planta tré fyrir ferðalanginn. Með öðrum orðum, viðkomandi þyrfti ekki að hafa samviskubit yfir því að menga þótt flugferðin sjálf mengaði. Sakirnar yrðu gerðar upp með kolefnisjöfnun!
Niðurlagsorðin í ...
Jóel A.

Lesa meira
Allt Frá lesendum

Fréttabréf

 

Frjálsir pennar

Þórarinn Hjartarson skrifar: ÍRAN, HEIMSVALDASTEFNAN OG "MIÐSVÆÐIÐ"

„Ef Íran langar til að berjast verður það opinber endalok Írans“, tísti Donald Trump 19. maí sl.“ Viðskiptaþvinganir, stríðshótanir, hernaður eru kjarninn í bandarískri utanríkisstefnu. Undanfarna mánuði hafa spjótin og sviðsljósið beinst að Venesúela og Íran. Bandaríkin senda herflotafylki og kjarnasprengjuberandi flugvélar austur að Persaflóa. En nú bregður svo við að fáir taka undir bandarísku stríðsöskrin ...

Lesa meira

Kári skrifar: ORKUPAKKI 3 OG GREINING VILMUNDAR GYLFASONAR Á ÍSLENSKA VALDAKERFINU

Fáir hafa greint íslenska valdakerfið betur en hugsjónamaðurinn og eldhuginn Vilmundur Gylfason. Enn er margt í fullu gildi sem hann sagði fyrir tæpum 40 árum síðan um það. Margt af því hljómar enn í hugskotinu enda í fullu samræmi við nútímann. Vilmundur Gylfason hélt eftirminnilega þrumuræðu á Alþingi þann 23. nóvember árið 1982. Þá lýsti hann valdakerfinu þannig að lengi verður í minnum haft. Þátturinn Vikulokin í morgun, á Rás eitt, er gott dæmi um það hvernig „varðhundar valdsins“ á Íslandi afbaka það sem raunverulega á sér stað ...

Lesa meira

Kári skrifar: ÁHRIF EVRÓPURÉTTAR Á RÉTT EINSTAKRA AÐILDARRÍKJA ESB

... En í ljósi þess hvernig mál hafa þróast á umliðnum árum, þar sem Evrópusambandið hefur öðlast æ meira vald frá þjóðríkjunum, verður sú spurning sífellt áleitnari hvort ekki sé kominn tími til þess virkilega að hugsa þessi mál öll upp á nýtt. Sumir vilja „ganga alla leið“ - í Evrópusambandið. Það sýnist að mörgu leyti mun verri kostur nú en stundum áður. Fyrrum utanríkisráðherra ...

Lesa meira

Kári skrifar: HVAÐ SKÝRIR STEFNU STJÓRNVALDA UM INNLEIÐINGU ÞRIÐJA ORKUPAKKANS?

Í ljósi þeirrar ofuráherslu sem stjórnarmeirihlutinn leggur á innleiðingu þriðja orkupakkans er mjög knýjandi að finna orsakir þess. Hér verður sett fram eftirfarandi tilgáta. Vinstri-græn leggja á það mikla áherslu að stóriðjan verði smám saman lögð niður en raforkan þess í stað seld í gegnum sæstrengi til Evrópu – sem græn raforka. Hugmyndin er þá sú að Landsvirkjun verði skipt upp, á næstu árum (og byggt á samkeppni í takti við þriðja orkupakkann) reistir verði vindmyllugarðar (í nafni grænnar orkuframleiðslu) og fjöldi smávirkjana reistur ...

Lesa meira

Kári skrifar: BREYTINGAR Á ÍSLENSKUM LÖGUM VEGNA ORKUPAKKA 3

... Ég velti fyrir mér hvort sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti, hafi velt fyrir sér afleiðingum þessa fyrir íslenskan efnahag, raforkuverð og náttúruvernd. Það er sláandi að lítið sem ekkert heyrist í ýmsum forystumönnum náttúruverndar á Íslandi um þetta mál. En Alþýðusamband Íslands hefur gengið á undan með góðu fordæmi og lýst andstöðu við þriðja orkupakkann. Það var skorinorð og skynsamleg afstaða, enda fjarri því að launafólk á Íslandi komi til með að njóta þess í bættum kjörum að auðlindir landsins verði gerðar að fóðri fyrir braskara ...

Lesa meira
Allt Frjálsir pennar