ESB FÉKK FALLEINKUNN UM HELGINA - FULLT ÚT ÚR DYRUM Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSI – VINSTRI MENN STOFNA FÉLAG
12.01.2026
Boðið var til fundar í Safnahúsinu/Þjóðmenninarhúsinu í Reykjavík undir merkjum Til róttækrar skoðunar. Þar var fundarstjóri Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og baráttukona fyrir núttúrvernd ... Síðar um daginn var efnt til fundar á Horninu í Hafnarstræti í Reykjavík. Þar fór fram formleg stofnun samtakanna Til vinstri við ESB.
Þetta er félag vinstri manna sem leggjast gegn því að Ísland verði innlimað í Evrópusambandið ...