GERVIGREIND GENGUR EKKI ÁN GÆSLUMANNA
20.12.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.12.25.
... Hvað er þá til ráða? Ofar öðru þarf að hafa í huga að gervigreindin getur aldrei komið í stað kennara sem skilur tungumálið, eðli þess og menningarlegt og sögulegt samhengi og kann þar af leiðandi að nýta sér gervigreindina sem tæki. Í raun verður hlutverk kennarans enn mikilvægara með tilkomu tölvugreindar sem reynslan kennir að er ekki alltaf greind, oft mistæk og skilningsvana og stundum lygin! Það reynir á hann sem ...