Beint á leiđarkerfi vefsins

Fjölmiđlar

1. Apríl 2003

Páll H. Hannesson skrifar: Trúverđugur fréttaflutningur?

Ólafur Sigurđsson fréttamađur Sjónvarpsins var međ frétt í sjónvarpinu í gćrkvöldi, mánudaginn 31. mars um Írak. Hófst fréttin á stađhćfingu um ađ áróđursstríđiđ vćri tapađ og hefđi öllum veriđ ţađ ljóst fyrirfram ađ svo fćri. Er hér um nokkuđ furđulega stađhćfingu ađ rćđa sem stenst enga skođun, enda ljóst ađ Bandaríkjamenn og fylgismenn ţeirra sem hófu styrjöldina ţykjast alla tíđ hafa haft góđan málsstađ ađ verja og hafa beitt áróđursmaskínu sinni af fullum ţunga og án ţess ađ siferđiskenndin hafi nokkuđ vafist fyrir ţeim. Ţeir sem ekki hafa samţykkt áróđurinn ţegjandi og hljóđalaust eru stimplađir samverkamenn Saddams Hussein í raun. Bandamenn ćtluđu sér ađ vinna áróđursstríđiđ ekki síđur en hernađinn í Írak og hafa ekki veriđ par hrifnir af mótmćlum almennings um allan heim enda ekki taliđ sig ţurfa ađ taka mikiđ tillit til ţeirra sjónarmiđa.  Fréttamađurinn er hér ađ réttlćta  tapađa stöđu árásarađila eftir á og reyna ađ gera ţeirra hlut betri en hann er. “Stríđiđ gengur samkvćmt áćtlun,” er kjarninn í stađhćfingunni. Er ţetta hlutlaus fréttamennska? Eđa hefur mál Peter Arnetts kannski orđiđ honum “víti til varnađar”?

Síđan heldur ţessi einn helsti fréttamađur RÚV í erlendum fréttum til margra ára áfram međ lítt dulbúinni fyrirlitningu á ţví fólki sem stendur í ţví ađ mótmćla stríđsrekstrinum og hefur međ ađgerđum sínum orđiđ til ţess ađ ofangreint áróđursstríđ vannst ekki međ ţeim auđvelda hćtti sem Bandaríkjamenn ćtluđu. “Fólk sem mótmćlti framferđi Serba og studdi loftárásir Nató á Júgóslavíu er nú ađ mótmćla stríđinu í Írak” “Fólk sem álasađi Sameinuđu ţjóđunum ađ stoppa ekki fjöldamorđin í Ruanda stendur nú í mótmćlum....”. Hvađ er fréttamađurinn ađ fara hér? Ađ mótmćlendur séu ekki sjálfum sér samkvćmir og fari ţví best á ţví ađ ţeir haldi kjafti? Ađ úr ţví ađ ţeir töldu ađ S.Ţ. hefđu átt ađ stöđva ţjóđarmorđ í Rúanda ađ ţá ...hvađ? Svar fréttamannsins kemur fram í niđurlagi setningarinnar sem hann botnađi eitthvađ á ţessa leiđ međ ţessari órökstuddu fullyrđingu: “... jafnvel ţó Saddam Hussein beri ábyrgđ á miklu fleiri mannslífum en morđingjarnir í Rúanda”  Sem sagt: Saddam er verri en ţjóđarmorđin í Rúanda ţar sem um einni milljón manna var slátrađ á örfáum vikum sökum ţess ađ ţeir voru ekki af sama ćttbálki og morđingjarnir. Ergo: Ţar sem fólk vildi ađ Sameinuđu ţjóđirnar stöđvuđu blóđbađiđ í Rúanda, ţá ćttu ţeir sem mótmćla stríđinu í Írak í raun ađ vera sammála stríđsađgerđum Bandaríkjamanna og “alţjóđasamfélagsins”. Niđurstađan er sem sagt aftur ađ mótmćlendur séu sjálfum sér ósamkvćmir í málflutningi og ađgerđum og ţví ekki trúverđugir. 

Fyrst fólk vildi stöđva blóđbađ í Afríku í gćr ţá á ţađ ađ vera sammála blóđbađi í Írak í dag. Ţađ ţarf auđvitađ sérstakan snilling til ţess ađ geta stillt málum upp međ ţessum hćtti og um leiđ ađ ćtlast til ţess ađ hann haldi andlitinu sem “fréttamađur” á “virtustu fréttastofu landsins” En ţá ber auđvitađ ađ taka tillit til ţess ađ mađurinn hefur margra ára reynslu í fréttaflutningi af ţessu tagi.

Sem blađamađur til margra ára og sem áhugamađur um fréttaflutning ţá ćtlast ég til ađ Fréttastofa sjónvarps bjóđi almenningi ekki upp á svona hlutdrćgan og ađ ţvi sem virđist međvitađ villandi fréttaflutning. Ef fréttamađurinn Ólafur Sigurđsson gerir sér ekki grein fyrir ţví hvernig “fréttir” hann er fćr um ađ flytja ţá ćtti faglegur metnađur og dómgreind samstarfsmanna hans ađ vera slík ađ lágmarki ađ ţetta mál verđi tekiđ til skođunar í ţeirra hópi á faglegum forsendum. Ef svona “fréttir” halda áfram ađ birtast er trúverđugleiki fréttastofunnar endanlega fokinn út um gluggann. Trúverđugleiki mótmćlenda stríđsins í Írak stendur hins vegar óhaggađur. 

Páll H. Hannesson blađamađur og félagsfrćđingur.

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

3. Júlí 2017

ŢAĐ SEM TEKJUSKATTS-SKRÁRNAR SEGJA OG SEGJA EKKI

Ég fagna því að tekjuskattsskráin skuli vera birt opinberlega. Hún gefur innsýn í tekjuskiptinguna þrátt fyrir alla fyrirvara sem gera þarf. Furðu margir þykir mér vera með vel rúma milljón á mánuði og eiga því helmingi auðveldari lífsbaráttu en þeir sem eru með þriðjunginn af því. Svo eru hinir sem eru með fleiri milljónir á mánuði. Skyldu þeir skilja hlutskipti hinna tekjulágu? Skondið er að sjá talsmenn samtaka launafólks með hálfa aðra milljón á mánuði, sama fólkið og hefur að undanförnu bísnast yfir þeim sem nálgast þá í tekjum og segja að hækkanir til þeirra hafi sett kjarasamninga úr jafnvægi! Vottar ekki fyrir sjálfsgagnrýni hjá þessu fólki? Síðan er athyglisvert að sjá fólk eins og þingmenn og jafnvel ráðherra nánast ...
Jóhannes Gr. Jónsson

3. Júlí 2017

EI VELTA FYRIR SÉR FRĆĐUNUM

Þar gæinn í gulu fötunum
er talin algjört oy
Ei veltir fyrir sér fræðunum
frekar en Benni boy.
Pétur Hraunfjörð

27. Júní 2017

UNDARLEG KJARARÁĐS-ÁKVÖRĐUN

Sæll Ögmundur! Hvað hefurðu að segja um síðasta útspil Kjararáðs? Bíð eftir því. Man aldrei eftir því að almúginn fengi kauphækkun afturvirkt og var þó lengi úti á vinnumarkaðnum. Væri ekki ráðlegt að áðurnefnt "ráð"sæi bara um samninga til alls launafólks í landinu hér eftir, svo og eitthverja lús til aldraðra og öryrkja. ? Þau yrðu fljót að hespa það af ... 
Edda

26. Júní 2017

... OG BOTNAĐ

Bjarni gamli gránar hratt,
gefur vel á dallinn.
Talnafrændinn tekur skatt,
tíuþúsund kallinn.
Kári

25. Júní 2017

EF FRĆNDI TEKUR ŢÚSUND KALLINN

Bjarni gamli gránar hratt
gefur vel á dallinn
Fáa hefur frændinn glatt
fari tíuþúsund kallinn.
Pétur Hraunfjörð

14. Júní 2017

MAY OG ELLIGLAPA-SKATTUR

Kepptist við það konugrey,
Corbyn hrynda af stalli.
Elliglöpin urðu May,
algerlega að falli.
Kári

11. Júní 2017

AĐ STIMPLA SIG INN Í STRÍĐSÁTÖK

Ég er þér sammála um vopnaburð lögreglunnar, að forðast beri í lengstu lög að vígbúa löggæslumenn okkar með þessum hætti. Þá er ég ekki síður sammála þér um að verið er að "stimpla okkur inn " í stríð með þessum aðgerðum. Finnst okkur það orðið skiljanlegt og eðlilegt að á okkur verði ráðist? Hvenær fer fólk að skilja að hruyðjuverk í Evrópu eru stríðsátök og að Evrópuríkin sem verða fyrir hryðjuverkaárásum standa sjálf fyrir árásum á aðra eins og þú bendir á!!! Hvernig væri að menn fari að kveikja á þessu?
Jóel A.

11. Júní 2017

MEĐ ALVĆPNI Á TORGUM

Með alvæpni á öllum torgum
athyglissýkin var sterk
Eins og í erlendum borgum
ef upp koma hryðjuverk.
Pétur Hraunfjörð

5. Júní 2017

UM FUNDINN Í IĐNÓ: ŢESSU ŢARF AĐ HALDA LIFANDI!

Ég var hugfanginn á þessum fundi og fékk tærari sýn á hversu frelsisskerðing konunnar er undirrót allrar kúgunar og undirstaða valdastrúktúrs feðraveldisins eða svo ég vitni í Abdullah Öclan „A country can't be free unless the women are free ... Þetta eru kannski ekki ný sannindi og að Marx og Engels hafi á sínum tíma rakið uppbyggingu og þróun kapitalismans en þessu þarf að halda lifandi í takti við nýja tíma og framsetning Havin Guneser var uppljómun fyrir mér. Takk Ögmundur, Ebru Gunay og Havin Guneser fyrir frábæran fund ...
Anna

3. Júní 2017

FRÁBĆR FUNDUR!

Ögmundur Jónasson á miklar þakkir skildar fyrir frábæran fund í dag um framtíð Kúrda. Framsögukonurnar tvær, Ebru Günay og Havin Guneser, töluðu mjög skilmerkilega fyrir sósíalisma, lýðræði og kvenréttindum auk þess sem þær sögðu frá blóðugum ofsóknum tyrkneska ríkisins gagnvart Kúrdum og leiðtoga PKK, Abdullah Öcalan, sem hefur verið fangelsaður í einangrun síðan árið 1999. Eitt af því áhugaverðasta við frelsishreyfingu Kúrda, eins og Havin Guneser lýsti henni, er hvernig hún hefur sagt skilið við baráttuna fyrir hefðbundnu þjóðríki og tekið upp nýja áherslu á beint lýðræði ...
Viðar Þorsteinsson


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Fjölmiđlar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta