
UM RAUÐA STEFNU VIÐ RAUÐA BORÐIÐ
17.10.2025
Hvort ástæða væri til bjartsýni á framtíð sósíalismans var á meðal þess sem upp kom í samræðu okkar Gunnars Smára Egilssonar við Rauða borðið á Samstöðinni í gær. Viðfangsefnið var framtíð vinstri stefnu. Ég sagði það sem ég hef stundum sagt áður að hjá mér væri bjartsýni hreinlega stefna sem