Herrar hrapa

Sigurinn er sætur mjög,

úr söðli herrar hrapa,

þeir ætl' að setja önnur lög

án þess þó að tapa.

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf