BJÖRN DREYMIR BUSH

Staðan víst er orðin aum
og ekki lengur fyndin;
Björn á nú þann besta draum
að Bush sé fyrirmyndin.
Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf