Borgarstjórinn burtu fór

Nú atburður er orðinn stór
- ekkert þótti vænna
og borgarstjórinn burtu fór
í boði Vinstri-grænna.

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf