Fyrir alla hina

Það böl sem er í borgarstjórn

bráðum tekst að lina

ef borgarstjórinn færir fórn

fyrir alla hina.

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf