Í ORÐASTAÐ DAVÍÐS ODDSSONAR EFTIR UTANRÍKISUMRÆÐU Á ALÞINGI
Mannréttindi ég stundum skil,
sem mennirnir séu jafnir.
En oftar ég þann skilning vil,
að við séum yfirhafnir.
Páll
Mannréttindi ég stundum skil,
sem mennirnir séu jafnir.
En oftar ég þann skilning vil,
að við séum yfirhafnir.
Páll