Í ORÐASTAÐ DAVÍÐS ODDSSONAR EFTIR UTANRÍKISUMRÆÐU Á ALÞINGI

Mannréttindi ég stundum skil,
sem mennirnir séu jafnir.
En oftar ég þann skilning vil,
að við séum yfirhafnir.
Páll

Fréttabréf