Olía á bálið

Þórólfur vill þrauka enn,

það er heila málið

meðan ausa aðrir menn

olíu á bálið.

Kristján Hreinsson, skáld

Fréttabréf