Guantanomó - "víti á jörðu" - hverjir mótmæltu?

Eftir viðtal við breskan blaðamann í Ríkissjónvarpinu er ég að reyna að rifja það upp hverir studdu innrásina í Afganistan, sem gat af sér "Guantanamó-helvítið á jörð". Voru það ekki allir flokkar að undanskildum Vinstri grænum?
Runki frá Snotru

Sæll Runki og þakka þér bréfið. Ég held þig misminni ekki, að Vinstrihreyfingin grænt framboð var eini stjórnmálaflokkurinn sem mótmælti innrásinnni í Afganistan - og gerir enn.
Kveðja,
Ögmundur 

Fréttabréf