Hvar er litli drengurinn?
Frá því að nýju raforkulögin birtust fyrst, verður mér ávallt
hugsað til ævintýrsins um Nýju fötin keisarans.
Ríkisstjórnin með Halldór sem keisara, hirðin meiri hlutinn á
Alþingi, klæðskerarnir lögfræðinga- og verkfræðingahjörðin hér og
í ESB.
Alþýðan erum við, en hvar er litli drengurinn? Höfum við kannski
ekki lengur kjark til að hlusta á börnin.
Runki frá Snotru