AÐ HRUNI KOMINN 2004
Höft og helsi koma að sjálfsögðu við kvikuna á öllum ærlegum
skáldum; því hvaða andans jöfur er svo aumur að hann vilji ekki fá
frið til að skapa og koma svo verkum sínum á framfæri? Í þessum
kringumstæðum hefur Jón í Baugsnesi nú þegar ort sitt fyrsta
lagafrumvarp, eins og frá var sagt í ...
Eiríkur frá Hannesi
Lesa meira
Þetta er mikill fákeppnismarkaður þar sem lífeyrissjóðirnir eru
alltof stórir og virka bara sem hækja örfárra ákafamenn sem
falið er vald sem engum er hollt . Víst er að skylda
lífeyrissjóðanna að fjárfesta hlutfall tekna sinna á íslenskum
hlutabréfamarkaði er að verða þjóðarmeinsemd því að í skjóli þess
þrífst mikil spilling sem birtist í ofmetnum fyrirtækjum á mjög
vanþróuðum hlutabréfamarkaði. Glaðst hefur verið yfir góðri ávöxtun
lífeyrissjóðanna ...
Bjarni
Lesa meira
Ögmundur Jónasson vekur hér á síðu sinni athygli á djúpgrunduðum
vangaveltum Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra
Samtaka atvinnulífsins þess efnis m.a., að fjölgun opinberra
starfsmanna dragi óhjákvæmilega úr hagvexti. En eins og Ögmundur
sýnir fram á stendur ekki steinn yfir steini í málflutningi
Hannesar enda verður ekki betur séð en aðstoðarforstjórinn sé að
minnsta kosti...
Þjóðólfur
Lesa meira
Og mikið mundi það nú létta byrðarnar á baki forsætisráðherrans
ef ýmsir helstu viðskiptajöfrar landsins tækju þessu tilboði
Háskólans. Námskeiðið kostar að vísu 16.100 krónur pr. mann en
gæti...
Jón Bisness
Lesa meira
Ég vil byrja á að hrósa þér fyrir að taka strax afstöðu gegn
hinu umdeilda frumvarpi um eftirlaun ráðherra og hækkun til
formanna þingflokka stjórnarandstöðu. Ég get ekki skilið af
hverju þingmenn þurfa betri eftirlaun en aðrir í þjóðfélaginu, eða
þeir þurfi að vera betur tryggðir heldur en aðrir...
Sigurbjörn Halldórsson.
Lesa meira
Í ávarp forseta Íslands við áramót lagði hann mikla áherslu á
hlutverk Íslendinga í breyttum heimi. Á sviði viðskipta væri
landslag breytt og tækifæri mikil. Fram kom í ávarpinu að íslenskir
athafnamenn eigi kost á stjarnfræðilegum gróða ef rétt væri á málum
haldið. Mikilvægt væri að draga ekki úr frelsi til athafna með
óþarfa lagasetningu sem hefti starfsemi...
Bjarni
Lesa meira
Tryggingastofnun ríkisins(TR) verði gert óheimilt að skerða húsnæðisbætur langveikra og fatlaðra örorkulífeyrisþega og eftirlaunaþega í EIGNARHÚSNÆÐI, ef þeir leigja út frá sér.
Litið verði á leigutekjur sem atvinnufrítekjur sem er um 107. þús. kr. á mánuði hjá öryrkjum en u.þ.b. 200. þús. kr. á mánuði á öldruðum. SAMBÆRILEGT ÞVÍ SEM GERT ER Á NORÐURLÖNDUM. Ath! Öryrkjar og aldraðir mega vinna "úti" án þess að lífeyrisbætur skerðist. - Hver er munurinn á sitthvoru? Nú er bráðavöntun á húsnæði, jafnt fyrir ...
Björk Magnúsar og Grétudóttir
Lesa meira
Í ellinni eitthvað að vafra
eins og honum ber
Sagður nú sjötíu og fjagra
sóma drengurinn hér.
Nú árin telur ansi mörg
að telja þau ei nenni
Æskann farin fyrir björg
orðinn gamalmenni.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Tímarnir breytast og mennirnir með
í pólitík margan þar snúning hef séð
ei lygina segi
villast af vegi
og fullreynt virðist á langlundargeð.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Kyssa vöndinn Vinstri Græn
verja nú Bjarna kallinn
Veikluleg og alls-ekkert væn
vísast er stjórnin fallin.
Með verðbólgu og verðlag hátt
venjast má öllu smátt og smátt
ég lyktina finn
í sjöunda sinn
allt á fleygiferð í gjaldþrota átt.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Allrahanda eðalglingur,
allt úr gulli í salnum.
Elísabet er Íslendingur,
ættuð úr Víðidalnum.
Fljótt ég þetta færði í tal,
fleiri kunna að meta.
Virðuleg kona úr Víðidal,
valdist í hásæti Breta.
...
Kári
Lesa meira
Fallin finnur ekki taktinn
farinn samstarfsvilji
þannig endar vina vaktin
vísast að leiðir skilji.
Til helvítis hann sendir börn
frá harðindum á Fróni
En þjóðfélagið þeim veitir vörn
frá viðsjárverðum Jóni.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Flóttamenn hér fella stjórn
á fréttir agndofa góndi
Vinstri Græn vilja færa fórn
ekki Jón Blóðmerabóndi.
Flokkinn minkar fljótt og hratt
og fylginu þar tapar
Á samstarfinu fer Katrín flatt
að feigðarósi hrapar.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Þeir fengu fyrst auðlindir okkar
framsókn og sjálfstæðisflokkar
í fátækt oss hnepptu
svo bankana hrepptu
í auðmennina Bjarni nú kokkar.
Á bláþræði hún hangir víst
með heldur lítið traustið
Um heiðar-leika lífið snýst
hún lafir fram á haustið.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Ég hef staðið í þeirri trú að stefna VG væri sú að Ísland stæði utan hernaðarbandalaga, með öðrum orðum, gengi úr NATÓ. Nú er talað allt öðru máli. Annað hvort á VG þá að breyta gjörðum sínum til samræmis við gefin loforð til kjósenda eða lofa þeim öðru, annarri stefnu og þá væntanlega þeirri að Ísland verði áfram NATÓ-þjóð og tali ...
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Af fréttavakt Vísis 3. maí: “Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, heiðraði í dag starfsmenn vopnaverksmiðju í Bandaríkjunum þar sem svokallaðar Javelin-eldflaugar eru framleiddar. Hann sagði Úkraínumenn nota þær til að gera Rússa að fíflum." Víða finnast fíflin eða er málið alvarlegra en svo að þetta sé bara auli að aulast?
Nei, þetta er forseti Bandaríkjanna að gleðjast yfir mætti drápstóla. Eflaust hefur verið klappað í ...
Jóel A.
Lesa meira
Allt Frá lesendum