DAUÐINN Á GAZA KL. 23.00

Allt of sjaldan sinnir Ríkissjónvarpið því mikilvæga hlutverki að sýna athyglisverða og vekjandi þætti um alþjóðamál. Meðan svo er ástatt hlýtur það að vera lágmarkskrafa að það litla sem þó er boðið upp á sé sýnt á skikkanlegum útsendingartíma. En því er nú aldeilis ekki alltaf að heilsa. Í gærkvöldi var heimildarmyndin Dauðinn á Gaza á dagskránni og var kynnt á heimasíðu RÚV með eftirfarandi hætti...
Þjóðólfur

Fréttabréf