Fara í efni

SIGUR LÝÐRÆÐISINS Í FRAMSÓKN

Eftirfarandi frétt var að berast . “Laganefnd Framsóknarflokksins hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, sem haldinn var 27. janúar, hafi verið ólöglegur… Ágreiningur var um hvort konunar 43 hefðu verið réttilega skráðar í flokkinn og efasemdir voru um lögmæti funarins. María Marta Einarsdóttir kærði málið til framkvæmdastjórnar flokksins sem vísaði því til laganefndar.” Ég sendi þér línu um daginn Ögmundur, þar sem ég trúði ekki öðru en að flokkurinn gæti  komið í veg fyrir fjölgun í flokknum og það konur.  þeim tókst það. Eitt núll fyrir Framsókn. Gamlir félagar í flokknum geta nú aftur tekið gleði sína, allavega brosa þeir breitt hér í sveitinni, og sjaldan hef ég séð Halldór frá Bitlingi jafn kampakátann. https://www.ogmundur.is/is/fra-lesendum/neydarfundur-i-framsokn
Runki frá Snotru.