Fara í efni

MINNIHLUTASTJÓRNIR GÆTU VERIÐ BETRI

Það er ekki fjarstæða að nefna minnihlutastjórn eins og ætla mætti af viðbrögðum sumra. Það gerði Framsóknarflokkurinn 1978 svo dæmi sé nefnt eftir ósigur sinn þá í kosningunum. Það væri reyndar til bóta fyrir lýðræðið að ekki sé minnst á þingræðið að þróa minnihlutastjórnir. Það skapar þingræðislegra umhverfi en meirihlutastjórnirnar sem hættir til að svínbeygja þingin  undir vilja sinn  - stundum - og það er verst - án þess að þingin taki eftir því.
Sigurður