Fara í efni

SVARS ÓSKAÐ: ER KEFLAVÍK ENN HERFLUGVÖLLUR?

Sæll Ögmundur.
Ég var einn af þeim sem stóð í þeirri trú þegar Bandaríkjaher hvarf á brott frá Keflavík að  þá væri raunverulega hægt að tala um Ísland sem herlaust land. Svo er ekki eða hverju sætir að merkjasendingar á alþjóðaflugvellinum í Keflavík eru enn hinar sömu og voru á herflugvellinum?  Ég læt fylgja með eftirfarandi af heimasíðu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, FAA.  Neðsta klausan á við um Keflavíkurflugvöll:

"a. Airport and heliport beacons have a vertical light distribution to make them most effective from one to ten degrees above the horizon; however, they can be seen well above and below this peak spread. The beacon may be an omnidirectional capacitor-discharge device, or it may rotate at a constant speed which produces the visual effect of flashes at regular intervals. Flashes may be one or two colors alternately. The total number of flashes are:
1. 24 to 30 per minute for beacons marking airports, landmarks, and points on Federal airways.
2. 30 to 45 per minute for beacons marking heliports.
b. The colors and color combinations of beacons are:
1. White and Green- Lighted land airport.
2. *Green alone- Lighted land airport.
3. White and Yellow- Lighted water airport.
4. *Yellow alone- Lighted water airport.
5. Green, Yellow, and White- Lighted heliport.
NOTE- *Green alone or yellow alone is used only in connection with a white-and-green or white-and-yellow beacon display, respectively.
c. Military airport beacons flash alternately white and green, but are differentiated from civil beacons by dualpeaked (two quick) white flashes between the green flashes."

Vildu íslenskir fjölmiðlamenn vera svo góðir að spyrjast fyrir um hvað valdi því að farþegaflugvélum sem lenda á alþjóðaflugvelli okkar eru send skilaboð um að þær séu að lenda á herflugvelli.
Kveðja,
Áhugamaður um flugmál