GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Ættingjum okkar og vinum, sem og landsmönnum öllum, sendum við hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Innilegar þakkir fyrir liðin ár. Við erum byrjuð að undirbúa ættarmótið í Furufirðinum okkar næsta sumar og vonumst til að sjá ykkur hress og glöð í bragði. Guð blessi ykkur öll.
Sigurfljóð Hermannsdóttir og fjölskylda

Fréttabréf