RÍKISSTJÓRNIN ÞARFNAST HJÁLPAR ÞINNAR
27.01.2026
Biritst í Vikublaðinu á Akureyri 23.01.26.
Sennilega væri heppilegri titill á þá leið að ríkisstjórnin þarfnist aðhalds af þinni hálfu – og okkar allra – ekki síst þegar Evrópumálin eru annars vegar.
Staðreyndin er nefnilega sú að án þrýstings utan úr þjóðfélaginu mun hún ótrauð halda áfram aðlögun að Evrópusambandinu til þess að gera endanlega innlimun Íslands sem smurðasta. Og það hugtak á svo ...