Fara í efni

EIGA BANKARNIR EKKI AÐ TAKA ÞÁTT Í ÞJÓÐARSÁTT?

Stærsti hluti hagnaðar bankanna fólst í gengisfalli krónunnar.  Vantar ekki eitt gott gengisfall í júní til að redda öðrum ársfjórðungi? Stærsti áhrifavaldur í gengismálum eru bankarnir. Af hverju voru bankarnir ekki á samráðsfundinum um þjóðarsátt?
HK