ÞÓRARINN ELDJÁRN Í MÁLI OG MYND
20.01.2026
Í vikunni sem leið sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um rithöfundinn Þórarin Eldjárn. Mér finnst ástæða til að vekja athygli á þessum þætti og mæla með honum við þau sem ekki sáu hann.
Og það geri ég af þremur ástæðum ...