EKKI BRENNA INNI Á TÍMA

Ágætu félagar.
Eftir lestur MBL í dag 17.01 og umræður á Norðurlöndunum eða hræðslu um að Noregur dragist nauðugur með inn í ESB ef við förum þangað inn beini ég þeirri málaleitan til þingmanna VG að þeir beini áhrifum sínum til Norska Stórþingsins um að senda hingað þingmannanefnd með umboð til að bjóða okkur að taka strax upp Norska krónu með Norska seðlabankann sem bakland og aðlaga okkar stjórnarskrá að þeirra og ef til vill fleiri laga. Það vill nú þannig til að Island verður oliuland í framtíðinni og með Noreg sér við hlið verða þessi 2 lönd stórveldi og því allt að vinna fyrir þessi ríki á sviði sjávarútvegs og oliuvinnslu. Varpa þessu fram til skoðunar því að við erum hreinlega að brenna inni á tíma fyrir þjóðargjaldþrot.
Þór Gunnlaugsson

Fréttabréf