MUNDU GJAFAKVÓTANN
Sæll Ögmundur. Manst þú eftir því þegar þú sagðir að taka ætti
gjafakvótann af útgerðarmönnum? Nú er VG að komast í ríkisstjórn
veriði nú sjálfum ykkur samkvæm.
K.v.
Jón Þ
Já, ég hef engu gleymt um að ná eigi eignarhaldi á
auðlindum, þar á meðal sjávarauðlindinni, til þjóðarinnar. Ekki mun
standa á mér í því efni.
Kv.
Ögmundur