ENGINN Í FÝLU EN ÞÖRF ER Á FÍLU
06.12.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.12.25.
Áður en ég vogaði mér að setjast við tölvu og slá inn nokkra þanka um gervigreindina, sem gerist sífellt fyrirferðarmeiri í lífi okkar mannanna, sendi ég beiðni til nokkurra vina um að senda mér eins og fimm setningar um hvað þeir hugsuðu um þessa tegund greindar og hver áhrif hún ætti eftir að hafa á siglingu mannkynsins í ólgusjó sögunnar. Álitsgjafar voru ...