Fara í efni

ALLIR FYRIR EINN OG EINN FYRIR ALLA

Rétta leiðin í IceSave málum er sú að EES þjóðir sem allar bera sameiginlega ábyrgð á EES samningnum taki sameiginlega að sér að greiða kostnaðinn sem hlýst af samningnum. Ekki er eðlilegt að setja ábyrgðina á einn aðila. Í þessu kerfi þar sem fjármagn flæðir um allt, þar eru allir ábyrgir sameiginlega. Bretar hafa tekið skatta af fjármagnstekjum vegna IceSave, þeir hafa notið fjárfestinganna sem IceSave hefur fjármagnað og svo framvegis. Nú þarf að fara aftur á stúfana og ekki senda samninganefnd. Nú verðið þið ráðherrarnir sjálfir að fara og mæla fyrir þessari lausn.
mkv
Hreinn K