Fara í efni

NÚ GETUM VIÐ TEKIÐ AFSTÖÐU

Ég er ekki endilega með ESB en finnst svo mikkill léttir að samræður skulu loks hafnar! Það átti að gera fyrir 20 árum síðan og koma þjóðinni frá þessari "þráhyggju"! Sjálfstæðisflokkurinn lifði á þessari "hugsýki" þjóðar sinnar og "kvótakerfinu" og "virkjunaráráttu" en nú sér til betri tíma...vonandi? Er alveg hissa á umræðu þjóðar minnar á samningsviðræðum við ESB. Þjóðin hálf er "geðveik"? Af hverju meigum við ekki hafna eða samþykkja eitthvað sem er loksins á prenti? Takk Ögmundur, fyrir að bjarga því sem bjargað verður eftir xD og "fram"sókn! Takk!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir