NÝLENDUHERRAFRIÐUR Á GAZA
13.12.2025
Hér má sjá viðtöl við palestínsku fréttakonuna Jehan Alfarra og Haim Bresheeth, háskólaprófessor í London, stofnanda Jewish Network for Palestine. Haim er með öðrum orðum gyðingur, fjölskylda hans fórnarlamb Helfarar nasista; var á sínum tíma í ísraelska hernum en er orðinn einn eindregnasti baráttumaður fyrir fyrir frelsi og mannréttindum Pelstínumanna. Etirfarandi fréttaþáttur gefur góða mynd af söðu mála nú ...